Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Blaðsíða 32

Eimreiðin - 01.07.1935, Blaðsíða 32
liISIREIP1* Enn um Ameríkumenn. Eftir Ragnar E. Kvai'an' í síðasta hefti þessa tímarits var gerð grein fyrir því, 1111 Norðurálfumenn hefðu lengi fundið, að um töluvert raUO' verulegan mismun væri að ræða á viðhorfi almennings í Anu>r' íku og Evrópu til ýmsra þeirra mála, sem nú eru ofarlegá haugi með menningarþjóðum. Var þar dálítið rakið, hvernig a því stæði, að skortur Ameríkumanna á arfþegnum skoðunuHk sean fylgt hafa Evrópu frá fornri tíð, hefði gert þeim léttar£l fyrir að laða sig eftir þeim kröfum, sem iðnaðarhættir nU' tímans óhjákvæmilega gerðu til þjóðanna. Bent var á, hvernig hin unga þjóð hefði áttað sig á, að öll hennar velgengni °£ vald J)að, er hún hefur öðlast, væri reist á því, hve skilyrð>s' laust hún hefur gengið á hönd vísindunum, notað J)au í a^' hafnalífi sínu og gert þau að „æðstu reglu og mælisnúr11 lífsviðhorfs síns. Að þessu sinni verður gerð dálítil frekari grein fvrir Þvl’ á hvern hátt þessi aðdáun á vísindum birtist. Sérstök áhei’z'11 var lögð á það í hinni fyrri grein, að hinn glæsilegi árangur 1 iðju og athafnalífi hefði haft þær afleiðingar, að Ameríkunien11 eigi ekkert örðugt með að hugsa sér, að unt sé að beita visinúa' legum aðferðum við stjórnmál, og að starfsemi Roosevelts st’ reist á þeirri trú, að vísindum sé ekkert framandi, og J)á helöÚ1 ekki meðferð J)jóðmála. Hér léttir og afarmikið undir, að Amer' íkumenn eiga enga gamla erfðaféndur og eru fyrir þær sak11 ekki hitaðir upp af ofsalegum tilfinningum, hatri og gremJ11 gegn öðrum þjóðum, sem trufla svo mjög alla sl<ynsandcpa meðferð þjóðmála í ýmsum meiri háttar löndum NorðuraÚ' unnar. En í þessari grein verður gerð tilraun til ])ess að benúa á, á hvern hátt hið sérkennilega ameríska viðhorf hirtist a öðrum sviðum. Áður en horfið er að aðalefni J)essa máls, er ef til vill ara að fara með lesandann í ofurlítinn útúrdúr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.