Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.07.1935, Blaðsíða 37
E,'"«E1!)IN- ENX UM AMERÍKUMENN 285 etur aldrei bent þeim á aðfa en þessa einu. Jafnvel kötturinn, *ein er tiltölulega skyldur manninum, er þannig, að þótt hann ati "ldrei séð mús fyr, og þótt hann hafi aldrei hragðað annað en mjólk, þá vakna á augabragði ákveðnar tilhneig- JnSar í honum, er hann sér músina í fyrsta skifti. En um '‘"'nið er það að segja, að það hefur svo að segja engar til- neigingar, sem beini lífsafli þess í ákveðnar áttir undir á- ;ve<5num atvikum. ^n nú rekja hátternisstefnumennirnir það, hvernig vér ,e' ðiini að þessum samsettu verum, sem mennirnir óneitan- Sa eru. Meðal annars er ógerningur að skýra frá öllu því, e*n e’n mannvera getur orðið h r æ d d við. Og þó er það svo, 1 elvki er til liræðsla í barni nema við tvent. Barn er hrætt, )eSar það finnur að það er að missa jafnvægið, er að detta, l>að er hrætt við há, óvænt hljóð. Það hörfar ekki undan lleinn nema þessu, eða lætur ekki í ljós hræðslu við neitt nema >etta> °g það virðist ekki hafa neinar ákveðnar tilhneigingar a rar en þær að grípa i hlutina og að stinga þeim upp í munn- lnn' ftarn þekkir ekki til hræðslu við dýr, hversu hræðileg 'ein þau kunna að vera i augum fullorðinna. Það mundi grípa ',ngu °g reyna að stinga hausnum á lienni upp í sig, ef því nii ieyft það. Barnið verður með öðrum orðum að læra sjálft , ’ Sein lýtur að hættum lífsins. Og með tilraunum má sjá, 'einig þetta gerist. Barnið er að eðlisfari hrætt við há, ó- *nt hljóð, eins og drepið hefur verið á. Tilraunamaðurinn Cltir ^arninu loðið leikfang, loðið dýr, og um leið er slegið haniri á járnstöng, svo að barnið hrekkur við. Þetta er Tn-y i)risvar> fjórum sinnum, og eftir það eru í huga barnsins 'tð* 'n SV° nain tenSsi a milli hávaðans og þessa loðna dýrs, harnið sýnir eftir það hræðslu við leikfangið, þótt ekkert s i0li fylgi með. Og það sem meira er, það er nú hrætt við alt, u,n loðið er. Hræðslan nær ekki til þessa hlutar eins, heldur Jhs, sem einhverja líkingu hefur með honum. ]u.Að dórni hátternissinna er það sennilegt, að öll mannleg Uin ÓSla SÓ °lðin lil með einhvei'-'um sviPuðuni hætti- í gegn- haf einllveilar krókaleiðir atvikanna hefur svo farið, að tengsl a orðið á milli þess í huga vorum, sem vér erum hrædd við, °g þeirra fáu frumstæðu tilhneiginga, sem vér erum fædd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.