Eimreiðin - 01.07.1935, Page 67
ElMUEIBlN
BÍLFERÐ TIL AUSTFJARÐA
315
afði styrkst og getan aukist, við glímuna í Gagnfræðaskóla
^kureyrar. í brekkunni fyrir norðan skólann, á Torfunefinu
'!S. UPP af því, hefur bærinn vaxið svo mjög á síðasta aldar-
jorðungi, að hann er þar ekki þekkjanlegur aftur. Gamla
• kureyri, svo sem frá Gilinu og inn að gróðrarstöð, er aftur á
mofi nser alveg óbreytt —- og Oddeyrin einnig. Torfunefið er
')r‘5ið „centrum“ bæjarins. Þar eru flest gistihúsin, sem að
’essu sinni voru öll full, því ferðamannastraumur var mikill á
ureyri þessa dagana, einkum landveginn.
A Akureyri höfðum við fengið slæmar fréttir af veginum
'ú Austara-Landi í Axarfirði og upp á Hólssand. Höfðu þrir
'lai irá Reykjavík, sem ætluðu austur á land, snúið þarna
* v’kunni á undan, vegna ófærðar, og var okkur ráðlagt
. ymsum að fara ekki lengra. En þær ráðleggingar báru engan
araugur, og var nú ætiunin að fara alla leið frá Akureyri að
’irnsstöðiun á Fjöllum þenna dag. í góðu veðri er leiðin frá
j ureyri til 4sl)yrgis mjög fögur, fyrst útsýnið yfir Eyja-
^orð af Vaðlaheiði, þá Fnjóskadalurinn með Vaglaskógi,
urðardalurinn með Skjálfandafljóti og Goðafossi, Reykja-
j,' Ulinn og Aðaldalurinn, alt blómlegar sveitir, Húsavík,
^eyl<jaheiði, Kelduhverfi og Axarfjörðurinn. Við vorum svo
fef1)Ín’ að góða veðrið hélzt, og hef ég aldrei séð Eyjafjörð
^SUrri en af Vaðlaheiði þenna morgun. A Húsavík var staðið
s . * klukkutima, en síðan lagt á Reykjaheiði, sem er fremur
nfarin- Axarfjörðurinn er víðlend sveit og grösug, og aust-
f' Kelduhverfi, rétt vestan Jökulsár i Axarfirði og skamt
^i1 iuúnni á henni, er Ásbyrgi, „prýðin vors prúða lands“,
JóTennÍleg °g he’liuudi hamraborg. Jal'nvel þótt brú kæmi á
j,° Ulsá upp úr Mývatnssveit, og bílvegarleiðin til Austur-
fnads styttist þannig um ca. 90 kilómétra, mundi margur vilja
á ,a a siS áfram krókinn ofan í Axarfjörðinn, til að sjá
Asþyrgi
u,ffil að austur kom yfir brúna á Jökulsá, tók óðum að
tj 8ast vegur sá hinn varasami, sem svo mjög hafði verið
^unsungijin af ferðafólki á vesturleið, sem við hittum á Ak-
key11 °g Husavik- Hafði bílstjóri okkar búið sig út með
i ,.Jar’ rekur og kubba, sem alt átli að nota, ef í nauðir ræki
Uleigninni við vegleysu þessa. En aldrei kom til þess að