Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.07.1935, Blaðsíða 67
ElMUEIBlN BÍLFERÐ TIL AUSTFJARÐA 315 afði styrkst og getan aukist, við glímuna í Gagnfræðaskóla ^kureyrar. í brekkunni fyrir norðan skólann, á Torfunefinu '!S. UPP af því, hefur bærinn vaxið svo mjög á síðasta aldar- jorðungi, að hann er þar ekki þekkjanlegur aftur. Gamla • kureyri, svo sem frá Gilinu og inn að gróðrarstöð, er aftur á mofi nser alveg óbreytt —- og Oddeyrin einnig. Torfunefið er ')r‘5ið „centrum“ bæjarins. Þar eru flest gistihúsin, sem að ’essu sinni voru öll full, því ferðamannastraumur var mikill á ureyri þessa dagana, einkum landveginn. A Akureyri höfðum við fengið slæmar fréttir af veginum 'ú Austara-Landi í Axarfirði og upp á Hólssand. Höfðu þrir 'lai irá Reykjavík, sem ætluðu austur á land, snúið þarna * v’kunni á undan, vegna ófærðar, og var okkur ráðlagt . ymsum að fara ekki lengra. En þær ráðleggingar báru engan araugur, og var nú ætiunin að fara alla leið frá Akureyri að ’irnsstöðiun á Fjöllum þenna dag. í góðu veðri er leiðin frá j ureyri til 4sl)yrgis mjög fögur, fyrst útsýnið yfir Eyja- ^orð af Vaðlaheiði, þá Fnjóskadalurinn með Vaglaskógi, urðardalurinn með Skjálfandafljóti og Goðafossi, Reykja- j,' Ulinn og Aðaldalurinn, alt blómlegar sveitir, Húsavík, ^eyl<jaheiði, Kelduhverfi og Axarfjörðurinn. Við vorum svo fef1)Ín’ að góða veðrið hélzt, og hef ég aldrei séð Eyjafjörð ^SUrri en af Vaðlaheiði þenna morgun. A Húsavík var staðið s . * klukkutima, en síðan lagt á Reykjaheiði, sem er fremur nfarin- Axarfjörðurinn er víðlend sveit og grösug, og aust- f' Kelduhverfi, rétt vestan Jökulsár i Axarfirði og skamt ^i1 iuúnni á henni, er Ásbyrgi, „prýðin vors prúða lands“, JóTennÍleg °g he’liuudi hamraborg. Jal'nvel þótt brú kæmi á j,° Ulsá upp úr Mývatnssveit, og bílvegarleiðin til Austur- fnads styttist þannig um ca. 90 kilómétra, mundi margur vilja á ,a a siS áfram krókinn ofan í Axarfjörðinn, til að sjá Asþyrgi u,ffil að austur kom yfir brúna á Jökulsá, tók óðum að tj 8ast vegur sá hinn varasami, sem svo mjög hafði verið ^unsungijin af ferðafólki á vesturleið, sem við hittum á Ak- key11 °g Husavik- Hafði bílstjóri okkar búið sig út með i ,.Jar’ rekur og kubba, sem alt átli að nota, ef í nauðir ræki Uleigninni við vegleysu þessa. En aldrei kom til þess að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.