Eimreiðin - 01.07.1935, Síða 84
332
eimreh>ijí
MÁTTARVÖLDIN
sýnilegu), að orðið INFLU-
ENCE er á ítölsku ÍNFLU-
ENZA. Liggur ekki í augum
uppi hvað í þessu felst? Þér
sjáið, að nafnið á þessari
hræðilegu plágu, sem lagði að
velli miljónir manna í lok ó-
friðarins mikla, skýrir sjálft
eðli hennar og eðli allra sjúk-
dóma.1) Þetta nafn er enn
frekari árétting alls þess, sem
ég hef verið að skýra yður
frá í öllum erindum mínum:
að sjúkdómar stafi af ósýni-
legum áhrifum (influcnza),
sem verki um hugann, eftir
leiðum fjarhrifa, á líkamann.
Vér erum umflotin Ijós-
vakahafi, þar sem hugaröfl
sveiflast í sífellu, eins og eld-
ingar, frá hug til hugar. Vér
erum eins og margbrotin á-
höld á hreyfingu í þessum
orkusjó, áhöld, sem skil'tast á
leifturskeytum, stjórnast af
liðnum áhrifum úr orkuveD
minnisins, sem vér erura stilt
á, og orkuveri ríkjandi siðn
og hátta (sameinkenna þj^®'
lífsins), sem vér erum einiufi
stilt á. Stundum skella á »sS
andstæðar orkusveiflur
lama og færa úr lagi áböld
vor. Stundum dreifist ]>esSl
lömun út til annara, svo 11 ®
úr verður faraldur, sem veld'
ur lömun og tortímingu.
köllum vér plágur eða f01'
sóttir. Hvort sem þetta nef11'
ist nú inflúenza eða eitth'11^
annað, þá er orsökin ,,inl^,
cnce“ (áhrif) frá ósýnileg1"”
öldum hugans.
En í öllu þessu öngþveiti e>
ætíð eina, — og aðeins eiB‘’
— örugga höfn friðar og i”1
sældar að finna. Sú höfn c’
liið mikla orkuver alverun11
ar: alheimsandinn, guð, skaP
ö -Uu
ari himins og jarðar, sem 01
1) Eftirtektarvert er, að ef hásveiflum rauðs ljóss er gegnumvarp11®
augu inflúenzu-sjúklings i háifa klukkustund, þá hverfa sjúkdómseink6”11.
in. Þetta sýnir greinilega sveiflueðli sjúkdóma. í Austurlöndum hefur l)Cl1 ^
kenningu verið haldið fram lengi, að margskonar „van-líðan“, og elll í ^,
inflúenza, berist í likamann inn um augun, en ekki inn um nefí®
munninn. Inflúenza smitar ekki um munn eða nef, eins og svo 1111,1
, fára'
halda, hcldur inn um augun. Ur augunum leiðist smitunin niður 11 ^
göngin inn í nefið og þaðan niður i hálsinn. í sambandi við þetta er
að muna, að augun verða einkum hart úti af þessari illkynjuðu van
-lífSílD-
Frekari rök til staðfestu þessum sannindum eru þau, að jafnvel Sc ^
fræðingar eru nú hættir að trúa þvi, að inflúenza stafi af inflúen~U(íc
imim eða bacillus Pfeiffer (1892). Lesandinn verður að leggja sér l1
sannmdi á hjarta, svo hann skilji betur réttmæti skoðana minna a
l"ll
bandinu milli gerla og sjúkdóma, eins og ég set þær fram í síðasta 11
þessarar bókar.