Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Page 84

Eimreiðin - 01.07.1935, Page 84
332 eimreh>ijí MÁTTARVÖLDIN sýnilegu), að orðið INFLU- ENCE er á ítölsku ÍNFLU- ENZA. Liggur ekki í augum uppi hvað í þessu felst? Þér sjáið, að nafnið á þessari hræðilegu plágu, sem lagði að velli miljónir manna í lok ó- friðarins mikla, skýrir sjálft eðli hennar og eðli allra sjúk- dóma.1) Þetta nafn er enn frekari árétting alls þess, sem ég hef verið að skýra yður frá í öllum erindum mínum: að sjúkdómar stafi af ósýni- legum áhrifum (influcnza), sem verki um hugann, eftir leiðum fjarhrifa, á líkamann. Vér erum umflotin Ijós- vakahafi, þar sem hugaröfl sveiflast í sífellu, eins og eld- ingar, frá hug til hugar. Vér erum eins og margbrotin á- höld á hreyfingu í þessum orkusjó, áhöld, sem skil'tast á leifturskeytum, stjórnast af liðnum áhrifum úr orkuveD minnisins, sem vér erura stilt á, og orkuveri ríkjandi siðn og hátta (sameinkenna þj^®' lífsins), sem vér erum einiufi stilt á. Stundum skella á »sS andstæðar orkusveiflur lama og færa úr lagi áböld vor. Stundum dreifist ]>esSl lömun út til annara, svo 11 ® úr verður faraldur, sem veld' ur lömun og tortímingu. köllum vér plágur eða f01' sóttir. Hvort sem þetta nef11' ist nú inflúenza eða eitth'11^ annað, þá er orsökin ,,inl^, cnce“ (áhrif) frá ósýnileg1"” öldum hugans. En í öllu þessu öngþveiti e> ætíð eina, — og aðeins eiB‘’ — örugga höfn friðar og i”1 sældar að finna. Sú höfn c’ liið mikla orkuver alverun11 ar: alheimsandinn, guð, skaP ö -Uu ari himins og jarðar, sem 01 1) Eftirtektarvert er, að ef hásveiflum rauðs ljóss er gegnumvarp11® augu inflúenzu-sjúklings i háifa klukkustund, þá hverfa sjúkdómseink6”11. in. Þetta sýnir greinilega sveiflueðli sjúkdóma. í Austurlöndum hefur l)Cl1 ^ kenningu verið haldið fram lengi, að margskonar „van-líðan“, og elll í ^, inflúenza, berist í likamann inn um augun, en ekki inn um nefí® munninn. Inflúenza smitar ekki um munn eða nef, eins og svo 1111,1 , fára' halda, hcldur inn um augun. Ur augunum leiðist smitunin niður 11 ^ göngin inn í nefið og þaðan niður i hálsinn. í sambandi við þetta er að muna, að augun verða einkum hart úti af þessari illkynjuðu van -lífSílD- Frekari rök til staðfestu þessum sannindum eru þau, að jafnvel Sc ^ fræðingar eru nú hættir að trúa þvi, að inflúenza stafi af inflúen~U(íc imim eða bacillus Pfeiffer (1892). Lesandinn verður að leggja sér l1 sannmdi á hjarta, svo hann skilji betur réttmæti skoðana minna a l"ll bandinu milli gerla og sjúkdóma, eins og ég set þær fram í síðasta 11 þessarar bókar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.