Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Síða 95

Eimreiðin - 01.07.1935, Síða 95
 343 MÁTTARVÖLDIN !)etta’ eru blöðin full af lýs- lngum á væntanlegri herárás eilendrar þjóðar á London °g lJarís. Því er líka fleygt, að 01'ð sé að gera endurbætur á nÖ1 gum af neðanjarðarbraut- arstöðvunum i London, með að fyrir augum að nota þær Vei'udar fyrir loftárásum. 'ljónir Frakka, Þjóðverja, ussa ()g annarra eru fullir af sömu hugsunum hat- ,(1S. °g tortryggni og gá ekki •tl. ^1’ að eitt að ala slík- „o ilUgsanir 1 brjósti er eins v8 að k|ekja og dreifa út ban- h^"Uni sóttkveikjum. Þessar • t;8San- vonzku, haturs og a kynda jafnt og þétt og ör- gglega undir, unz í kviknar ll* fllllc 'Uiis og alt fer J bál orann að ^ongv.ar eru sungnir til je aia a hatri (þessu hættu- katr' ÓþaVfa og auðvirðilega hrj,"^’ söugvar, sem eru að á- heí„:ilÐagnÍ skyldir söngvum ," nmntrams, sem vér ];f' syngjum, til þess að ,f>l 1 samræmi við réttar y0 11S'011111 r alverunnar.1) ram'srnÍr Syngía góða m(>nl' holvL enL Þjóðirnar syngJ'a 0cy a’ hcrskáa mantrams, ar GsjU með Þvi að stilla sjálf- op !g a svartagaldur haturs s styrs í Ritningunni, þessari miklu kenslubók um kraft sálarinnar og andans, er að finna nokkur mjög flókin og eftirtektarverð dæmi um beitingu svartagaldurs. Ég ætla mér ekki að dæma eða áfellast afburðamenn þá, er Heilög ritning segir frá. En mér finst það mjög athyglis- vert, að í þeim hópi er næst- um aðeins einn, sem aldrei beitti svartagaldri: Jesús frá Nazaret notaði aldrei orku sína öðrum til tjóns, en hann sýndi einu sinni áhrif hennar með því að Iáta fíkjutré visna. Vér erum ekki í neinum vafa um, að hans hafi verið freist- að til að beita henni til tjóns, því freistingarsagan er eflaust líkingarfull frásögn af þeirri innri baráttu og reynslu, sem allir vegfarendur á hinum beina og þrönga stig hljóta að mæta, en frá þeirri freistingu kemst maðurinn ekki öðru vísi en annaðhvort sem meist- ari í svartagaklri eða hvíta- galdri. Jesús, æðstur allra goga, sigraði þessa freistingu, og hann leyfði sér aldrei að nota orku sína í þágu tortím- ingar né ranglætis. Menn hafa stundum viljað nefna sem dæmi um svartagaldur, er áhrif./^ 'C) etllr’ að ég segi „aö áhrifamagni“, þvi að ekkert annað ''iknið eiga þessar andstæðu athafnir góðs og ills sameiginlegt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.