Eimreiðin - 01.07.1935, Blaðsíða 95
343
MÁTTARVÖLDIN
!)etta’ eru blöðin full af lýs-
lngum á væntanlegri herárás
eilendrar þjóðar á London
°g lJarís. Því er líka fleygt, að
01'ð sé að gera endurbætur á
nÖ1 gum af neðanjarðarbraut-
arstöðvunum i London, með
að fyrir augum að nota þær
Vei'udar fyrir loftárásum.
'ljónir Frakka, Þjóðverja,
ussa ()g annarra eru fullir af
sömu hugsunum hat-
,(1S. °g tortryggni og gá ekki
•tl. ^1’ að eitt að ala slík-
„o ilUgsanir 1 brjósti er eins
v8 að k|ekja og dreifa út ban-
h^"Uni sóttkveikjum. Þessar
• t;8San- vonzku, haturs og
a kynda jafnt og þétt og ör-
gglega undir, unz í kviknar
ll* fllllc
'Uiis og alt fer J bál
orann
að ^ongv.ar eru sungnir til
je aia a hatri (þessu hættu-
katr' ÓþaVfa og auðvirðilega
hrj,"^’ söugvar, sem eru að á-
heí„:ilÐagnÍ skyldir söngvum
," nmntrams, sem vér
];f' syngjum, til þess að
,f>l 1 samræmi við réttar
y0 11S'011111 r alverunnar.1)
ram'srnÍr Syngía góða m(>nl'
holvL enL Þjóðirnar syngJ'a
0cy a’ hcrskáa mantrams,
ar GsjU með Þvi að stilla sjálf-
op !g a svartagaldur haturs
s styrs
í Ritningunni, þessari
miklu kenslubók um kraft
sálarinnar og andans, er að
finna nokkur mjög flókin
og eftirtektarverð dæmi um
beitingu svartagaldurs. Ég
ætla mér ekki að dæma eða
áfellast afburðamenn þá, er
Heilög ritning segir frá. En
mér finst það mjög athyglis-
vert, að í þeim hópi er næst-
um aðeins einn, sem aldrei
beitti svartagaldri: Jesús frá
Nazaret notaði aldrei orku
sína öðrum til tjóns, en hann
sýndi einu sinni áhrif hennar
með því að Iáta fíkjutré visna.
Vér erum ekki í neinum vafa
um, að hans hafi verið freist-
að til að beita henni til tjóns,
því freistingarsagan er eflaust
líkingarfull frásögn af þeirri
innri baráttu og reynslu, sem
allir vegfarendur á hinum
beina og þrönga stig hljóta að
mæta, en frá þeirri freistingu
kemst maðurinn ekki öðru
vísi en annaðhvort sem meist-
ari í svartagaklri eða hvíta-
galdri. Jesús, æðstur allra
goga, sigraði þessa freistingu,
og hann leyfði sér aldrei að
nota orku sína í þágu tortím-
ingar né ranglætis. Menn hafa
stundum viljað nefna sem
dæmi um svartagaldur, er
áhrif./^ 'C) etllr’ að ég segi „aö áhrifamagni“, þvi að ekkert annað
''iknið eiga þessar andstæðu athafnir góðs og ills sameiginlegt.