Eimreiðin - 01.07.1935, Qupperneq 103
Ei:iIREIÐIN
^rá landamærunum.
^ [Undir þessari fyrirsögn birtir Iíimiieiðin ööru hvoru ýmislegt um
ítn efvi, sálarrannsóknir og ]>au hin margvislegu litt kunnu öfl, sem
ned mönnunum húa, bœöi eflir innlendum og erlendum hcimildum..
enni er þökk á stuttum frásögnum af dulrænni reynslu manna og
'^rií skyldu efni — og mun Ijá þvi efni rúm eftir því sem ástæöur legfa\..
. ^kjóðaþing sálarrannsóknamanna
s °- Fimta aljijóðaliiiig sálarrann-
So 'Ramanna var haldið í Osló dag-
ana oc 91 . ,
agust j). a., og sottu
Um manns, fulltrúar frá
!U'^uni 15 löndum: Noregi, Svi-
j^0 ’ Oanmörku, Finnlandi, Lett-
j&r C í’ Eistlandi, Hollandi, Þýzka-
sló *’ ^nglandi, Frakklandi, Tékkó-
(. ' Ungverjalandi, Rúmeníu,
i^1 k!andi og ftaliu’ Enski sálar-
v ISoluiamaðurinn frægi, Sir Oli-
ald lj°dgc’ treysti sér ekki fyrir
spij0'.5 sakir að mæta á ))iiiginu, en
1 f>vi árnaðaróskir, ennfremur
u'ans . , ’
en . Pr°íessorinn Charles Richet,
es,,;*ndi um dulminni (cryptesth-
1...» sendi hann þinginu, og vakti
A8mikla athygli.
UK r framkvæmdastjóri þingsins
W Vscti l’ess var dr. Thorsten
hAs,;.' C’ Þfúfessor i eðlisfræði við
aSalbr31111 ' Uann er einn af
an nauteyðjendum sálarrannsókn-
ítarle ' °S Uatti á þinginu
inn frú Cnndi um ungverska miðil-
árið iq„fUjZa Einezegh-Ignáth, sem
niar„ ' , dvaldi 1 Osió og hélt þar
annars * r‘iunatundi, þar sem meðal
1>rigði manngervingafyrir-
sltrift S(8-f,am k°m bein’ úsjálfráð
hefur oriy I nandi miðilsins> ..Nojia“,
1 'ókið Sai:il‘ auusóknamönnum
fi'au, 1 fangsefni. Hún heldur því
‘U lun sé andi, sem aldrei
hafi holdgast hér á jörð, og birtist
í miðlinum alvakandi, án ]>ess að
Jiann falli í nokkurt svokallað sam-
bandsástand. Manngervingarnir Jijá
þessum miðli birtast oftast í
smækkaðri mynd. Að erindi dr.
Wereides loknu sýndi dr. Jörgen
Rull skuggamyndir af beinni skrift,
sem „Nona“ á að hafa orsakað.
Dr. Ferdinando Cazzamalli, kenn-
ari i sálsýkis- og taugasjúkdóma-
fræði við háskólann í Róm, flutti á
jiinginu fyrirlestur um tilraunir sín-
ar til að ljósmynda hugsanir eða þær
rafsegulkendu heilaöldur, sem verð-
ur vart frá mönnum, t. d. i léttum
dásvefni,ogþeim,sem iðka skapandi
hugarstarfsemi. Hann sýndi enn-
frenmr skuggamyndir af áhöldum
þeim, er hann notar við tilraunir
þessar, og langa kvikmynd af mæl-
ingum þeim, sem hann hefur gert á
heilaöldum miðla og listamanna.
Um sama efni flutti franski vél-
fræðingurinn A. Givelet erindi, en
hann liefur endurtekið og prófað
tilraunir E. K. Miillers (vélfræðings
og forstj. stofnunar einnar i Ziirich,.
sem fæst við lækningar á taugasjúk-
dómum með rafsegul-aðgerð), en
með þeim var sýnt fram á, að út-
geislan stafi frá likömum inanna,
og valdi þessi útgeislan, sem nefnd
hefur verið anthropoflux, margvís-
legum áhrifum á umhverfi sitt.