Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Blaðsíða 103

Eimreiðin - 01.07.1935, Blaðsíða 103
Ei:iIREIÐIN ^rá landamærunum. ^ [Undir þessari fyrirsögn birtir Iíimiieiðin ööru hvoru ýmislegt um ítn efvi, sálarrannsóknir og ]>au hin margvislegu litt kunnu öfl, sem ned mönnunum húa, bœöi eflir innlendum og erlendum hcimildum.. enni er þökk á stuttum frásögnum af dulrænni reynslu manna og '^rií skyldu efni — og mun Ijá þvi efni rúm eftir því sem ástæöur legfa\.. . ^kjóðaþing sálarrannsóknamanna s °- Fimta aljijóðaliiiig sálarrann- So 'Ramanna var haldið í Osló dag- ana oc 91 . , agust j). a., og sottu Um manns, fulltrúar frá !U'^uni 15 löndum: Noregi, Svi- j^0 ’ Oanmörku, Finnlandi, Lett- j&r C í’ Eistlandi, Hollandi, Þýzka- sló *’ ^nglandi, Frakklandi, Tékkó- (. ' Ungverjalandi, Rúmeníu, i^1 k!andi og ftaliu’ Enski sálar- v ISoluiamaðurinn frægi, Sir Oli- ald lj°dgc’ treysti sér ekki fyrir spij0'.5 sakir að mæta á ))iiiginu, en 1 f>vi árnaðaróskir, ennfremur u'ans . , ’ en . Pr°íessorinn Charles Richet, es,,;*ndi um dulminni (cryptesth- 1...» sendi hann þinginu, og vakti A8mikla athygli. UK r framkvæmdastjóri þingsins W Vscti l’ess var dr. Thorsten hAs,;.' C’ Þfúfessor i eðlisfræði við aSalbr31111 ' Uann er einn af an nauteyðjendum sálarrannsókn- ítarle ' °S Uatti á þinginu inn frú Cnndi um ungverska miðil- árið iq„fUjZa Einezegh-Ignáth, sem niar„ ' , dvaldi 1 Osió og hélt þar annars * r‘iunatundi, þar sem meðal 1>rigði manngervingafyrir- sltrift S(8-f,am k°m bein’ úsjálfráð hefur oriy I nandi miðilsins> ..Nojia“, 1 'ókið Sai:il‘ auusóknamönnum fi'au, 1 fangsefni. Hún heldur því ‘U lun sé andi, sem aldrei hafi holdgast hér á jörð, og birtist í miðlinum alvakandi, án ]>ess að Jiann falli í nokkurt svokallað sam- bandsástand. Manngervingarnir Jijá þessum miðli birtast oftast í smækkaðri mynd. Að erindi dr. Wereides loknu sýndi dr. Jörgen Rull skuggamyndir af beinni skrift, sem „Nona“ á að hafa orsakað. Dr. Ferdinando Cazzamalli, kenn- ari i sálsýkis- og taugasjúkdóma- fræði við háskólann í Róm, flutti á jiinginu fyrirlestur um tilraunir sín- ar til að ljósmynda hugsanir eða þær rafsegulkendu heilaöldur, sem verð- ur vart frá mönnum, t. d. i léttum dásvefni,ogþeim,sem iðka skapandi hugarstarfsemi. Hann sýndi enn- frenmr skuggamyndir af áhöldum þeim, er hann notar við tilraunir þessar, og langa kvikmynd af mæl- ingum þeim, sem hann hefur gert á heilaöldum miðla og listamanna. Um sama efni flutti franski vél- fræðingurinn A. Givelet erindi, en hann liefur endurtekið og prófað tilraunir E. K. Miillers (vélfræðings og forstj. stofnunar einnar i Ziirich,. sem fæst við lækningar á taugasjúk- dómum með rafsegul-aðgerð), en með þeim var sýnt fram á, að út- geislan stafi frá likömum inanna, og valdi þessi útgeislan, sem nefnd hefur verið anthropoflux, margvís- legum áhrifum á umhverfi sitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.