Eimreiðin - 01.07.1935, Blaðsíða 104
352
FRÁ LANDAMÆRUNUM
eimbeið'1’
Mikla eftirtekt vakti á liiiifíinu er-
indi K. E. Bödtkers rektors uin
málaferlin út af druknun Dahls
dómara, en eins og kunnugt er, var
hann sannfærður spíritisti og ritaði
merkar bækur um rannsóknir sínar
á miðilshæfileikum dóttur sinnar.
Þessi dóttir hans, frú Ingeborg Kö-
ber, var borin Jieim sökum, að liún
hefði orðið orsök i dauða föður
sins. Hún var eina vitnið að slys-
inu, og nokkrum mánuðum eftir að
]iað skeði, var opnað innsiglað uin-
slag, sem hafði að geyma nákvæma
lýsingu um slysið, sem „stjórnandi"
Ingeborgar hafði sagt fvrir, nál. ári
áður en ]iað skeði. I lýsingunni var
sagt, að dómarinn hlyti óumflýjan-
lega að farast, og engin tilraun var
gerð til að vara hann við þvi, sem
í vændum var —- þvert á móti var
fyrsta spáin rituð á dulmáli. Frú
Ingehorg var nú ákærð fyrir, að
hafa orðiö orsök í dauða föður sins.
IJað var jafnvel gefið í skyn, að hún
hefði myrt hann. Málið vakti mikl-
ar æsingar i Noregi, en engar minstu
líkur fengust fyrir þvi, að áltæran
á hendur frú Ingeborg befði við
rök að styðjast, og féll málið loks
niður.
Dr. Tanagras frá Aþenu hélt fyr-
irlestur um unga og mentaða gríska
stúlku „CIio“, sem liefur vakið
mikla athygli vísindamanna í
Aþenu vegna flutningafyrirbrigða
þeirra, scm gerst hafa i kringum
hana. „Clio“ getur látið segulnál-
ina snúast með því, að bera liönd
eða fót að lienni, án þess þó að
snerta hana. í 3 ár hefur „Clio“ haft
vikulega tilraunafundi i liáskólan-
um i Aþenu. Um leið og dr. Tana-
gras flutti fyrirlesturinn, sýndi
hann kvikmynd, sem tekin hafði
verið af hreyfingum scgulnálarinB'
ar fyrir áhrif frá „Glio“. IJá fluh’
dr. Nandor Fodor erindi um u">
myndanir þær, sem gerast á fu»<I
um með miðlinum frú Bullock, uf
sýndi 400 feta langa kvikmynt*’
scm tekin hefur verið af fyrirbrig®
unurn.
Dr. Quade frá Berlin flutti eri»lU
um álfa og skógardisir og sý|l£I1
ljósmyndir í sambandi við það, ur|
Janos Toronyi frá Budapest
rannsóknum sínum á flutning»f>’r
irbrigðum, og dr. Kallenberg tala 1
um tilraunir sínar með miðihnn
fræga Franek Kluski. Ýmsir flcirl
fluttu erindi á þinginu.
Akveðið var í þinglok, að sjót*'1
alþjóðaþing sálarrannsóknanian"^
skyldi koma saman í Budapest »rl
1937. Sl)' S'
Náfti unnustan látna að
sín? Skrásett af Mrs. Jakobínu
Stefánsson, Hecla I>. 0., Manitoba-
saí*
[Skýring: Atburðir þeir, sem
ern
er frá i eftirfarandi frásögu,
sannir, gerðust þegar ég, sem l,cit
rita og skyldfólk mitt, átti hcin'
á fslandi, og í nágrenni við okkn'
En nöfnum fólksins, sem
fjallar um, varð að breyta, og d>IJ^
bæjanöfnin, af sömu ástæðu ^
er fyrir ]ieim, sem um samsko ‘
atburði rita. En að öllu öðru Ic-
er atliurðum lýst eins og þeir 6
ust. — ,1. ,1. S.]
Á bænum F. í D.-sýsIu bjó
einn, er átti tvo sonu, Pál og (‘n111
ar. Páll var eldri. Þar var vll,n
í .u ÞaU
kona á heiinilinu, er Anna nei-
Páll bóndason og hún voru trnl° ^
uð — eða það eitt var vist, aö ^
áleit að svo væri. Svo var
önnur vinnukona á bæinn, cr
rð-
bónh1
uni
nn'
I>a
úlof'
lui"
teki"