Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Side 104

Eimreiðin - 01.07.1935, Side 104
352 FRÁ LANDAMÆRUNUM eimbeið'1’ Mikla eftirtekt vakti á liiiifíinu er- indi K. E. Bödtkers rektors uin málaferlin út af druknun Dahls dómara, en eins og kunnugt er, var hann sannfærður spíritisti og ritaði merkar bækur um rannsóknir sínar á miðilshæfileikum dóttur sinnar. Þessi dóttir hans, frú Ingeborg Kö- ber, var borin Jieim sökum, að liún hefði orðið orsök i dauða föður sins. Hún var eina vitnið að slys- inu, og nokkrum mánuðum eftir að ]iað skeði, var opnað innsiglað uin- slag, sem hafði að geyma nákvæma lýsingu um slysið, sem „stjórnandi" Ingeborgar hafði sagt fvrir, nál. ári áður en ]iað skeði. I lýsingunni var sagt, að dómarinn hlyti óumflýjan- lega að farast, og engin tilraun var gerð til að vara hann við þvi, sem í vændum var —- þvert á móti var fyrsta spáin rituð á dulmáli. Frú Ingehorg var nú ákærð fyrir, að hafa orðiö orsök í dauða föður sins. IJað var jafnvel gefið í skyn, að hún hefði myrt hann. Málið vakti mikl- ar æsingar i Noregi, en engar minstu líkur fengust fyrir þvi, að áltæran á hendur frú Ingeborg befði við rök að styðjast, og féll málið loks niður. Dr. Tanagras frá Aþenu hélt fyr- irlestur um unga og mentaða gríska stúlku „CIio“, sem liefur vakið mikla athygli vísindamanna í Aþenu vegna flutningafyrirbrigða þeirra, scm gerst hafa i kringum hana. „Clio“ getur látið segulnál- ina snúast með því, að bera liönd eða fót að lienni, án þess þó að snerta hana. í 3 ár hefur „Clio“ haft vikulega tilraunafundi i liáskólan- um i Aþenu. Um leið og dr. Tana- gras flutti fyrirlesturinn, sýndi hann kvikmynd, sem tekin hafði verið af hreyfingum scgulnálarinB' ar fyrir áhrif frá „Glio“. IJá fluh’ dr. Nandor Fodor erindi um u"> myndanir þær, sem gerast á fu»<I um með miðlinum frú Bullock, uf sýndi 400 feta langa kvikmynt*’ scm tekin hefur verið af fyrirbrig® unurn. Dr. Quade frá Berlin flutti eri»lU um álfa og skógardisir og sý|l£I1 ljósmyndir í sambandi við það, ur| Janos Toronyi frá Budapest rannsóknum sínum á flutning»f>’r irbrigðum, og dr. Kallenberg tala 1 um tilraunir sínar með miðihnn fræga Franek Kluski. Ýmsir flcirl fluttu erindi á þinginu. Akveðið var í þinglok, að sjót*'1 alþjóðaþing sálarrannsóknanian"^ skyldi koma saman í Budapest »rl 1937. Sl)' S' Náfti unnustan látna að sín? Skrásett af Mrs. Jakobínu Stefánsson, Hecla I>. 0., Manitoba- saí* [Skýring: Atburðir þeir, sem ern er frá i eftirfarandi frásögu, sannir, gerðust þegar ég, sem l,cit rita og skyldfólk mitt, átti hcin' á fslandi, og í nágrenni við okkn' En nöfnum fólksins, sem fjallar um, varð að breyta, og d>IJ^ bæjanöfnin, af sömu ástæðu ^ er fyrir ]ieim, sem um samsko ‘ atburði rita. En að öllu öðru Ic- er atliurðum lýst eins og þeir 6 ust. — ,1. ,1. S.] Á bænum F. í D.-sýsIu bjó einn, er átti tvo sonu, Pál og (‘n111 ar. Páll var eldri. Þar var vll,n í .u ÞaU kona á heiinilinu, er Anna nei- Páll bóndason og hún voru trnl° ^ uð — eða það eitt var vist, aö ^ áleit að svo væri. Svo var önnur vinnukona á bæinn, cr rð- bónh1 uni nn' I>a úlof' lui" teki"
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.