Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Blaðsíða 105

Eimreiðin - 01.07.1935, Blaðsíða 105
^IMBEIÐUí FRA LANDAMÆRUNUM 353 o j ' *lét' l)á Páli betur á liana, J’ l);|u trúlofuðust. Við liað tóku sv0 SJáSt fáleikar miWir á Önnu, uð lncnn ur«u eklii óhrætldir um, ] >án muudi fyrirfara sér. Var s l*'i gætt að hafa engan voða xyrir y. . enni, hvorki hnífa cða neitt ss h«ttar. Um þetta leyti giftust Pau PAn _ . . . <U1 °S I’orunn. Skömmu eftir * tinguna var það dag einn, að I°lkið an , ,UL ior a engjar nema Anna Xv „f*Unnar, yngri sonur bóndans, oa einhvern starfa inni í ^en Hunnar var inni í baðstofu, ‘■utlað á engjarnar síðar um Þegar hann kemur fram °S á móts við skáladyrnar, ^afði Ann ba?, h«fði baginn. góngi,, ^tlður iir 1 . , , u' öaejardyrunum, ha heyrir nann v . Korr inni í skálaganginum. s;et' 'ann há al® uögiota, hverju þetta id Ser hann l>á Önnu liggja þar uauðateyj Slg híi a háls ygjunum; hafði liún skorið ifði s nieð hnífgrélu, sem hún a®gi funtli® í búrinu og fólk ekki s°m • 'l'5 fela fyrir benni. Gunnari, svo '• V!U unSlingur að aldri, varð ■heni .nil<ih Uln þessa sjón, að hann þ1St lI* 011 hlͰP fii næsta bæjar hét " t>,1U sá i’óndi, er Sigurður ið St- °® se6ir honum hvernig kom- oK f -ánna hafi skorið sig á háls, 'U1 hunn að koma ofan eftir htoð s hið ei’ ‘higurður bóndi brá við arj hla,asta, og fer hann með Gunn- k°nn|C1'." 1,1 hans' En Þe»»r l)cir sv0 ‘U 'fnna dáin. Sigurður tók lagðj lð upP úr blóðpollinum og vai. ’a.ð 11111 i skála. Litlu siðar lejfa isfan sniiðuð og jarðneskar bor. hinnar ógæfusömu stúlku 2“r fil grafar. varðtlr 1>etta hra svo við, að Páll Þoröi h ° myrkfælini1. uð hann dimma °inn að vcra’ l)egar ° '■ Hvort honum hefur fundist hann þá verða var við Önnu heitina, get ég ekki um sagt, en myrkfælnin þjáði hann undanláts- laust. Eitt sinn kom hann á heimili mitt og bað einn af bræðrum min- um — sem þá var á unglings aldri — að fylgja sér yfir á eina, sem veikur ís var á. Hinumegin var bær sá, cr bann átti heima á. Bróðir minn gerði sem Páll bað. Komust þeir klaklaust yfir ána. Þá var far- ið að skyggja. En þegar þeir voru komnir yfir um, ætlaði bróðir minn að snúa við og halda heim til sín. En það vildi Páll ekki, heldur hað hann að fylgja sér alla leið, og gerði hróðir minn það. Þegar þeir komu lieim i lilaðið hjá Páli, þá bað hann hann að fylgja sér inn i baðstofu — það var gegnum göng að fara, fram hjá skálagöngunum, þar sem Anna fyrirfór sér. Bróðir minn gerði þetta, en af því hann var óharðnaður unglingur var hann meira en hálf-smeykur, þegar hann fór út skálagöngin. En svona mikil lirögð voru að myrkfælni Páls. Þegar nokkur ár voru liðin frá giftingu lJáls, sammæltist liann við tvo svcitunga sina til kaupstaðar- fcrðar. En þegar til kom að fara heim úr kaupstaðnum, lögðu félag- ar Páls af stað, og ætlaði Páll að verða þeim samferða, en sagði að þeir þyrftu ekki að bíða eftir sér, þvi hann næði þcim. Það var kom- ið undir kveld, þegar hinir tveir samferðamennirnir lögðu af stað heimleiðis, og bjuggust þcir altaf við, að Páll næði þeim, en aldrei kom hann. Um morguninn, ]>egar fólk á heimili Páls kom á fætur, er hann enn ókominn. Þá var sent suður i D...., sem var næsti bær, til annars samferðamanns Iians, til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.