Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Side 106

Eimreiðin - 01.07.1935, Side 106
354 FRÁ LANDAMÆRUNUM eimheið*sí að spyrja eftir honura og fá að vita, hvar þeir hefðu skilið. En samferða- maðurinn vissi ekkert annað en það, sem áður er sagt, að Páll hefði sagst ná þeim strax, — liann hefði orðið eftir í kaupstaðnum, þegar fé- lagar hans lögðu af stað heimleiðis. Var þá sent ofan í kaupstaðinn — sem var alllangt í hurtu — til að spyrjast fyrir um Pál; lauk ieit- inni með því, að hann fanst dauð- ur, liggjandi á grúfu ofan á stórum steini frammi á mel, með stein- snyddu gegnum höfuðkúpuna, eins og hefði hann slengst áfram af afli á steininn. Nóttina úður en lagt var af stað að leita Páls, dreymdi Ingibjörgu, konu Sigurðar bónda — sem nefnd- ur var hér að framan — að lienni þykir Anna [sú, er fyrirfór sér út af Páli] koma inn á haðstofugólfið til sín, mjög glöð i bragði, og segja við sig: „Þá hef ég nú loksins náð þeim manni, sem ég hef sótt eftir í fleiri ár.“ Ingibjörg liafði þekt Önnu allvel, því hún hjó á næsta bæ við þann, er liin síðarnefnda var siðast vinnu- kona á. Páll hafði enginn drykkjumaður verið, og þar eð melurinn var snar- brattur, svo ekki var riðandi manni — eins og Páll var — fært þar upp, þá skildu menn lítt i, hversu þetta slys liefði atvikast, því frenrar sem það var auðséð, að hann var kom- inn á stað heimleiðis, en melur þessi var til hliðar við veginn, og þar varð ekki farið upp með öðru móti en að gera sér útúrdúr og töf. Þar eð Ingibjörg, sem drauminn dreymdi, hafði jafnan fengið orð fyrir að vera berdreymin, og ekki einasta ])að, heldur var búin að segja draum sinn dður en hún fre-tti lát Páls, ])á lagðist það orð á, ;>ð þarna hefði hin látna unnusta l°'íS náð að hefna sín. íslenzkur manngervingamiSiH- Laugardaginn 8. júni siðastl. fór e%’ ásamt einum vini mínum,átilrauna fund lijá frú Láru Ágústsdóttuo hinum margumtalaða manngerV' ingamiðli hér i Reykjavik, og VHl U á fundinum 17 manns, flest mér 0 kunnugt fólk. Fundurinn fór fra1’1 i daufu ljósi, en þó svo bjart inna11 hringsins framan við hyrgi n)iðilh ins, að vel mátti greina gólfið fólkið í hringnum. Ég hef verið á ur á nokkrum manngervingai1111(1 um hjá miðlum, hæði erlendum -liíl innlendum, þar á meðal lijá dans , 1 miðlinum Einari Nielsen, og lCI þeuna fund lijá frú Láru einhvel þann eftirtektarverðasta þeirrar teí undar tilraunafunda, sem ég het st ið. Gervingarnir hygðu sig UPP ir framan byrgistjaldið hvað c fyr- :ftir iölin' vzt annað, og einn kom ásamt m um fram á gólf, staðnæmdist - frammi i hring, hjaðnaði þar b1®^ en bygði sig þvinæst upp aftu1 ^ leystist loks upp á gólfinu. StJ0’ andi miðilsins, sem telur sig ' ^ hjúkrunarsystur, kom fram úr 1>' inu, i líkama miðilsins að l1'1 hún tjáði, og var miðillinn ]>á aður hvítum slæðum, sem lc' ^ síðan upp og hurfu, að þvi er '. ist inn um munn og nef mm1 ^ Gervingafyrirhrigði brjóta ^ mjög í bág við þekt náttúrulö.-^^ að menn eiga erfitt með að ^ sínum eigin augum, þar sem annars vegar. Þau hafa tært 111 um í liendur bæði flókin og 111
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.