Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Side 110

Eimreiðin - 01.07.1935, Side 110
358 RADDIR isimreiðiN um sjálf. Það hefur sömu skapeinkenni i hlíðu og stríðu. Ef til vill stafar Jiessi ólga hafsins frá þeim rótum, að lifið er svik við dauðann. Dauð- inn er lífið. Lifið er ráðgáta. Það er dauðinn ekki. Hann er sjálfum sér samkvæmur, sannur og viss. Og það er dauðinn, sem ávalt sigrar. AR leitar upprunans. Hver daggardropi, smálækur, uppsprettulind, elfa. AR á upptök sín i hafinu og streymir þangað aftur. Vér sjáum lækinn °g heyrum hann hoppa og lijala á leið sinni til hafsins. En það þarf skygnt auga til að sjá hann stíga upp frá hafinu. Þannig er því farið með all® upprisu. Himneska sól! Himneska, jarðneska haf! í gærkvöldi um sóÞ setursbil féll eitt tár á kaldan steininn. Hann liafði verið skuggamegi11 við lífsins tré. Tárið var kristaltært. Og það var salt eins og hafið. Þa'ó var ódeilanlegur hluti af hafinu mikla. Þetta tár var þrungið af sælu, sorg og kvöl. Það var tár hins eilífa lífs. Það var tár móðurinnar, sen1 giátið hefur frá sér augun, af því liún var móðir. Síðan eru augu þeSS" arar göfugu móður geymd á botni hafsins, eins og helgir dómar. Eng11111 getur fundið þau. Ekki guð árstíðanna, sonur hennar. Enginn nema móð' irin sjálf. Þótt hún sé blind, finnur hún þau á hotni útliafsins, svo cl kærleiki hennar mikill, af því hún er móðir guðs. Þetta veit guð, því sil guð, sem enga móður á, er enginn guð. Guðsmóðir er blind. En i ljósi k®1' leikans finnur hún augu sín, eftir að liafa grátið þeim til hafsins. 0$ sonur hennar, guð sannleikans og réttlætisins, færir henni þau að nJ'J11 og tekur ]iau tii sín í himininn, svo þau megi ljóma til eilífðar, eins og gimsteinar i kórónu lífsins. — í morgun, við sólarupprás, geislaði l>etta tár skærar en nokkur demant. Sólin glitraði og speglaðist í því, og geistíl’ hennar endurskinu með öllum regnbogans litum. Svo hvarf tárið. Ang11 móðurinnar kölluðu það til sin í djúp hafsins. Og guð kærleikans ga' því eilíft líf. — Enginn menskur maður getur lýst hafinu. Ef til vill skortir ekki vlt' Ekki sál. Ekki útsæi. Ekki vísindalega þekkingu. Þetta er alt gott og fi1^’ það sem það nær. Fremur mun skorta innsæi einfeldninnar, litillæti snl arinnai’, auðmýkt lijartans, kærleika og miskunn hins sanna, góða gu^s’ Vér þörfnumst svo mikils kærleika og miskunnar. Engin dýr jarðar f®Sas og deyja jafn-nakin, umkomulaus og ósjálfbjarga eins og mennirnllá Þess vegna verður maðurinn fyrst að skilja einfeldnina, svo hann !íet orðið vitur. í allri sinni einfeldni kemst maðurinn næst því háleltíl í allri sinni smæð kemst hann næst þvi stærsta. Jochum M. Eggertsso' > Reykjavík.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.