Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1936, Page 16

Eimreiðin - 01.04.1936, Page 16
120 ÆTTARKJARNI SVEITAFÓLKSINS EmnEiÐiN að þær blönduðu eigi blóði við þær ættir, er lítilsigldari þóltu- Hélzt sá metnaður lengi við, að jafnræði skyldi vera þeim, er til hjúskapar stofnuðu, eigi einungis um efnahag. heldur og ætterni. Var hægra að fylgja þeim kröfuni frann er gjaforð kvenna voru nánast viðskiftaleg athöfn, er f°'' ráðamenn þeirra höfðu með höndum, en sá háttur hélzt viða hér á landi, alt fram á 19. öld. Á söguöldinni var sú venja í enn rammari skorðum, og er því ástæðulítið að ætla, a< ættir liinna helztu landnámsmanna, þær, er gáfu þjóðlíhna svip og staðfestu, haíi að nokkrum mun blandast blóði ko ' karla og þræla, eins og stöku menn hafa haldið frain. miklu fremur til sanns vegar færa, að ættir allmargra hinlia helztu landnámsmanna hafi myndað sérstakan ættar-aðal ^ landinu. Ættfeðurnir, þeir er landið námu, sáu fyrir þvi a tryggja niðjum sínum rúm lönd og góð til afnota, svo 1 ‘ skorti eigi staðfestu til að reisa heimili og bú, enda P° ættin gerðist kynsæl og fjölmenn. Sú aðstaða, ásamt völdu^ og mannaforráðum, skapaði jafnræði til mægða við afU‘_ mikilhæfar ættir. Studdi því livað annað til varðveizlu æl;tíU_ kjarnans: varnaður um ísjárverða blóðblöndun og þjóðskip11^ lag, er hlúði að viðgangi atgerfismestu ættanna, þó að nokk' væri á kostnað annars almennings. Þessi aldarliáttur, sem nú var lýst, hélzt upp þaðan, P kjör þjóðarinnar breyttust og jafnvægi raskaðist milli * ” bæði um efnaliag og völd. Valt að vísu á ýmsu um > _ gengi ýmsra mikilhæfra ætta, en ef ætternisarfurinn sterkur, var þess sjaldan langt að bíða, þó áföll yrðu» ‘ g einhver kæmi fram, er hæli ættina til vegs á ný. Kom P^ og lil greina, er stundir liðu, að þeim, er frama bhd skólalærdómi, stóð opinn vegur lil virðinga sem kennnn° um, eða við veraldlegar sýslur, — en skóla sóttu þeir 11 er mikilhæfir þóttu, eða af góðu bergi brotnir. Þó kjör Pj ^ bér á landi þætti eigi ríkuleg, fylgdi þó starfi þeirra 'J* réttur til góðs ábýlis, eftir því sem kostur var til, og sta ‘ar veitti jafnræði til að leita kvonfangs þar, sem álitlegas i umhverfinu. Voru þannig lagðir hornsteinar að m>'u r> heimila í hverri sveit á landinu, er líkleg voru, öðrum jie sunl til að varðveita ættarauð kynstofnsins — ekki í starna _u ættaraðli, heldur fólki, sem Iifði og vanu með annari a P.^rj og deildi kjörum með henni, þótt þeir að ýmsu leýh,-]u0i betur settir. Þarf enga sérþekkingu á íslenzkum æ_hal nIj til að komast að raun um, að prestar og aðrir virðing3 landsins, áður fyr, voru yíirleitt mjög kynsælir eua./múin margir. Er næsta auðreiknað, að ef menn af öðrum s 1 n í landinu hefðu að tiltölu kornið jafn-mörgum böinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.