Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1936, Síða 40

Eimreiðin - 01.04.1936, Síða 40
144 NÝJUSTU BÓKMENTIR NORÐURLANDA eimreibin lil að skrifa laglega. — Tora Nordström-Bonnier hefur ritað eina góða bók: Juninatten. Það er ekki »liábókmentalegt« verk, en í f['a sögninni er frumleg og fögur stemning. — »Böðullinn« eftir Per Lagerkvist hefur vakið mikla athygh °o el merkileg bók að ýmsu leyti, einkum fyrri hlutinn. Síðari hlutm er brokkgengari og ver unninn. Per Lagerkvist er misjafn mjög. 111 með ágætum bar sem hann er beztur. ° x StCH Svíar eiga ýms góð ljóðskáld meðal yngri manna, svo seniý Selander, Arthur Lundkvist o. fl. En ég læt hér staðar nuniið °n skal að siðustu nel'na tvö finsk skáld, sem bæði hafa gott na 11 Vestur-Evrópu, pá Jarl Hemmer (sænsk-finskur) og Mika Wal (finsk-finskur). Jarl Hemmer tök þátt í sögusamkepni Bonniers og Gjdden a ’ sem háð var fyrir nokkrum árum (1932), og fékk fyrstu verðlallU ^ Svíþjóð. (Karin Boye var nr. 2). Verðlaunabók hans heitir: Ln n och hans samvete, og var af mörgum talin bezta sagan i sanik 1 inni, þó Sigurd Kristiansen j’rði honum hlutskarpari. Hún í5e í kommúnista-uppreisninni á Finnlandi. Er bókin ágætlega persónulýsingar ágætar, og mikill máttur i frásögninni. Mál og • eru í góðu meðallagi, en »andi» bókarinnar er heldur »gaiua*l'‘'\’].j. og er ekki l'rítt við, að hann minni á Johan Bojer! — Önnur inCl.(tU leg bók eftir Hemmer heitir Rdgens rike, og er léttara yfir þeii'11 fj og málið fegurra. — Jarl Hemmer er einnig mjög sæmilegt ljoðs ^ Mika Waltari varð frægur á mjög ungum aldri (24 ára) fýrir ^ sem á norsku nefnist Den store illusjonen. Bókin er glæsileg. ^ full af æsku og þrótti og ungu, liáðsku svartsýni. Var húnP'^ á mörg mál og alstaðar vel tekið. — Waltari liefur síðan s'[ ^ tvær skáldsögur, en hvorug þeirra liefur verið þýdd á ®n,nUr jjri. úr finsku, og segja finskulesaudi ritdómarar, að þær seu ^ j þyngri og miklu langdregnari en »Den store illusjonen®. farið likt fyrir Waltari og Marcusi Lauesen, en ástæða til aú 1 að þeir nái sér báðir eftir þann skell, sem ótímabær irægú gefið þeim, þar sem þeir eru enn barnungir menn. Kristmann Guðinnn dsson-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.