Eimreiðin - 01.04.1936, Qupperneq 40
144
NÝJUSTU BÓKMENTIR NORÐURLANDA
eimreibin
lil að skrifa laglega. — Tora Nordström-Bonnier hefur ritað eina
góða bók: Juninatten. Það er ekki »liábókmentalegt« verk, en í f['a
sögninni er frumleg og fögur stemning. —
»Böðullinn« eftir Per Lagerkvist hefur vakið mikla athygh °o el
merkileg bók að ýmsu leyti, einkum fyrri hlutinn. Síðari hlutm
er brokkgengari og ver unninn. Per Lagerkvist er misjafn mjög. 111
með ágætum bar sem hann er beztur.
° x StCH
Svíar eiga ýms góð ljóðskáld meðal yngri manna, svo seniý
Selander, Arthur Lundkvist o. fl. En ég læt hér staðar nuniið °n
skal að siðustu nel'na tvö finsk skáld, sem bæði hafa gott na 11
Vestur-Evrópu, pá Jarl Hemmer (sænsk-finskur) og Mika Wal
(finsk-finskur).
Jarl Hemmer tök þátt í sögusamkepni Bonniers og Gjdden a ’
sem háð var fyrir nokkrum árum (1932), og fékk fyrstu verðlallU ^
Svíþjóð. (Karin Boye var nr. 2). Verðlaunabók hans heitir: Ln n
och hans samvete, og var af mörgum talin bezta sagan i sanik 1
inni, þó Sigurd Kristiansen j’rði honum hlutskarpari. Hún í5e
í kommúnista-uppreisninni á Finnlandi. Er bókin ágætlega
persónulýsingar ágætar, og mikill máttur i frásögninni. Mál og •
eru í góðu meðallagi, en »andi» bókarinnar er heldur »gaiua*l'‘'\’].j.
og er ekki l'rítt við, að hann minni á Johan Bojer! — Önnur inCl.(tU
leg bók eftir Hemmer heitir Rdgens rike, og er léttara yfir þeii'11 fj
og málið fegurra. — Jarl Hemmer er einnig mjög sæmilegt ljoðs ^
Mika Waltari varð frægur á mjög ungum aldri (24 ára) fýrir ^
sem á norsku nefnist Den store illusjonen. Bókin er glæsileg. ^
full af æsku og þrótti og ungu, liáðsku svartsýni. Var húnP'^
á mörg mál og alstaðar vel tekið. — Waltari liefur síðan s'[ ^
tvær skáldsögur, en hvorug þeirra liefur verið þýdd á ®n,nUr jjri.
úr finsku, og segja finskulesaudi ritdómarar, að þær seu ^ j
þyngri og miklu langdregnari en »Den store illusjonen®.
farið likt fyrir Waltari og Marcusi Lauesen, en ástæða til aú 1
að þeir nái sér báðir eftir þann skell, sem ótímabær irægú
gefið þeim, þar sem þeir eru enn barnungir menn.
Kristmann Guðinnn
dsson-