Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1936, Qupperneq 45

Eimreiðin - 01.04.1936, Qupperneq 45
E,MHE1Ðin BARDAGINN Á BJARNARNÚPI 149 I):| svo saman gengið, að kallfæri var. Hervarður kallar þá Vébjarnar og biður liann upp gel'ast. ~~ Nær má skríða, áður skríður lil skarar, anzaði Vébjörn. Dró nú enn saman. Vébjörn sendi þá spjót yfir í áttæring- 1,111 og drap einn búskarlinn. Hervarður skipaði mótræðara 'lans að fara fram í stafn og skjóta að Vébirni, ef færi gæfist t)ílnnig, að Valbjörgu liæri ekki á milli. Húskarlinn skaut sPjótinu, en Vébjörn greip það á lofti og sendi aftur. Fór það 8°gn um stafnbúann, og féll bann útbyrðis. Hn nú lagði áttæringurinn að borði bátsins. Vébjörn þreif SVei’ð sill og bjóst til uppgöngu. Þrengdu þeir þá að honum llleð skjöldum, svo að ekki kom hann sverðinu við. Greip 131111 þá einn skjöldinn og lamdi í höfuð einum húskarlinum, Sv° last að sundur gengu beiniu, og annan laust liann með llefanum, svo að sundur gekk kjálkinn, en í sama l)ili komu e,r a hann böndum og fjötruðu rammlega. Hervarður bað nú Valbjörgu að koma í áttæringinn. Hún '\að svo vera skyldu, en um leið og hún steig yfir þóptuna 1 Hervarðar, dró hún kníf undan klæðum sér og hugðist 'H'a í brjóst honum. Hervarður sá lagið og tók um úlnlið eilni. Féll knífurinn fyrir borð. All-óþarft verk hugðist þú nú vinna, sagði hann. All-þarft, ef tekist hefði, svaraði hún, — eða liyggur þú, 3Mastur allra manna, mig ganga þess dulda, að þú fórst her- 01 þessa í hefndarskyni fyrir það, að ég vildi ekki þj'ðast j^1*5-'1 — En vita skuluð þið faðir minn, að hvorki skal 1111111 njóta mín sem dóttur né þú sem konu, — og væruð 1 kezt geymdir á Náströnd! ^ Mæl sem þú vilt, svaraði Hervarður. Si 11111111 siðar stungu þeir stafni við undir núpnum á UnT^a^lastiönd utanverðri. Hervarður lét leysa fjölra áf fót- . ^óbjarnar og setja hann á land. Því næst skipaði hann j^áskörlunum að gæla meyjarinnar, tók vopn sín og gekk einn nU sk>pi. Það sáu húskarlar, að þeir Vébjörn gengu upp á á 111111; Þafði Vébjörn fjötra um hendur, og Hervarður gekk 11 fionum með brugðið sverð í liendi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.