Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1936, Side 46

Eimreiðin - 01.04.1936, Side 46
150 BARDAGINN Á BJARNARNÚPI EIMREIÐIN IV. Þegar þeir komu upp á núpinn, sagði Hervarður, að þel1 skyldu hvílast. Sellust þeir þá niður, og varð stundarþögn- Þá mælti Hervarður: — Svo hafa sköp skii't meyjarmálunum, að ég lief fulltn'S1 föðurins, en þú átt hug meyjarinnar. Mun hún eigi annal' þýðast, meðan þú erl á lííi. Vil ég því bjóða þér hólmgöng11 hér á núp þessum, og liljóti sá mey, er lifandi keinst m þeim leik. Vébjörn svaraði: — Því mælir þú svo hraustlega, að ég er bundinn °o vopnlaus, en þú liefur lirugðið sverð í hendi. — Leysa mun ég bönd þín og kasta sverði mínu, m®^1 Hervarður. — Aldrei hef ég vegið að manni vopnlausum og mun eigi gera. — Það ætla ég, að ég hafi afl meira, ef við tækjuinst fang brögðum, sagði Vébjörn. — Og hlægja skal það mig, e* 1’^ rennur eigi, en þorir að ganga þannig til móts við niig, ‘ lienda þér fram af björgunum. Skal ég þá nefna fjallsglU1l þann, er við stöndum á, Hervarðargnúp. Hervarður mælti: — Það er trúa mín, að gnúpur sá muni þitt naln 1H' meðal óborinna ætla, en ekki mitt. Hitt er satt, er þu inseH1 að eigi hef ég aíl við þig, en treysta mun ég giftu niinn1, Leysti þá Hervarður handfjötra Vébjarnar og 11°}° sverðinu. . Gengu þeir nu saman og þreytlu fangið sem aKa" ° Var aðgangur þeirra bæði harður og langur. Vébjoin ^ sýnilega sterkari, en Hervarður mýkri og snarari í bie-' um. Barst leikur þeirra víða um, og gekk grjót og jörð nn^_ fótum þeirra sem snær væri. Að lokum bar þá lrani a ina, þar sem gínandi hengiílug var fyrir neðan. j|S. Sótti Vébjörn nú á sem fastast. Hugðisl hann neyta ‘ munar, liól' Hervarð á lofl og vildi varpa lionum b björgunum, en svo var ofsi hans mikill, að eigi gaði 1 ^ hvar liann sparn við fólum. Steig hann og framar en var, því að á samri stundu hnykti Hervarður honuin f þv svo fast, að liann féll af fótum. Steyptust þeir í fangbiöe
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.