Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1936, Side 76

Eimreiðin - 01.04.1936, Side 76
180 BLAÐAMENSKA MATTH'. JOCHUMSSONAR BIMnEIÐlN mörg af hans fegurslu Ijóðum, sem síðan hafa lifað á hvers manns vörum. Þau ein mundu gera blöð séra Matthíasar að merkisritum í islenzkum bókmentum. Enn skal hér getið tveggja ritgerða, sem eru nokkuð ein- stæðar í lilöðum lians. Það eru ferðasögur tvær. Hin fyrr* er um ferð með »Díönu« norður um land, og birtist hún 1 »Þjóðólfi« 1878. Hin ferðasagan er i fyrra árgangi »Lýðs<( og segir frá ferð skáldsins um Þingej'jarsýslur. í l'erðasögu111 þessum er gnótt fagurra og skáldlegra lýsinga, en auk þesS er inn í þær iléltað mörgum af hans beztu kvæðum, sem ferðalögin hafa geíið tilefni til. Þannig eru kvæðin »Eggel| ()lafsson«, »Guðbrandur Hólabiskup« og »Eyjafjörður« 1 »Díönu«-ferðar-greininni, en »Dettiloss« í ferðasögunni fra Þingeyjarsýslum. í upphafi þeirrar ferðasögu lýsir séra hías skoðun sinni á ferðalögum á þessa leið: »Engin skeintan er uppbyggilegri en ferðalög. Bækur og listir, samkvænii og sýningar, lílið og reynslan, — þetta veitir að vísu meginefni oP máttarviði mannlífsins, en lireyíist menn ekki úr stað, ferðist menn ekki, sjái menn ekki, heyri ekki og skynji lílsins a móður, náttúruna, verður hver maður eintrjáningur, og Pa sem hann talar eða ritar, fær ekki líf og litu. Sérstaklega er rithöfundum og listamönnum ómissandi ferðalög ekki s' mjög til þekkingarauka sem til lífskveikju fyrir fjör og an ríki«. Hér gat hann talað af reynzlunni, því að oft vaí' seI| Matthías á ferðalagi bæði utan lands og innan, og er o' hve mikið íslenzkar bókmentir eiga að þakka ferðalögum hanS Oft mætti séra Matthías aðkasti og ádeilum á blaðaniensku ferli sínum, einkum fyrir stjórnmálaskoðanir sínar, sem nl(,r° um þótli nálgast landráð. Ég hef eigi átt læri á því að kynn mér til hlítar árásir þær. En liitt er víst, að litlu rúmi e} ^ hann til andsvara eða persónulegra deilna. Og aldrei eiu ^ ^ lians skömmótt eða illkvittin, eins og nú gerist lenzka ine ^ blaðamanna. Svör séra Matthíasar eru kurteis og liógvæ1 > oft spaugsöm og glettin. ,ið Dómar manna um blaðamensku séra Matthíasar ba a misjafnir, og oft lieyrir maður því ílej’gl, að hann na ^ lélegur blaðamaður, hringlandi og óákveðinn í sko uU^^ Slíkir dómar munu helzt vera upp kveðnir al þeim,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.