Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Qupperneq 84

Eimreiðin - 01.04.1938, Qupperneq 84
204 GLASIR í garðinum hjá honum, því að þó að þær séu í öðru lífh Þa deyja þær aftur. En þarna er dauðinn mjög á annan veg. jiarna verða engar visnar og fúnar jurtaleifar. Þegar líður að endalokum lífs jurtar þarna i garðinum, þá fer hún öll grennast og þynnast unz þar kemur, að hún hverfur alt í einu. en þar sem hún var, er um stund eins og reykjar- eða rj’kmóða- Jurtin hefur aflíkamast, dematerialiserast, og líkamast óefað aftur á einhverjum öðrum stað og þá líklega í fullkomnan mynd. Sbr. þá breyting tegundanna, sem grasafræðingurm11 Hugo de Vries hefur nefnt mutation, skyndibreytingu. Og á til' teknum stað í garðinum koma fram nýjar jurtir, sem garðyrkj11' maðurinn getur svo sett niður þar sem honum þykir bezt við eiga. Þarna er auðsjáanlega að ræða um líkaman (matcriaUsa' tion) jurta, sem dáið hafa hér á jörðu. Og ef frásögnin heið> verið nákvæmari, mundi sennilega hafa verið sagt frá því. a® þarna á þessum endursköpunarstað jurtanna, er móða eða þoka mjög lík þeirri, sem verður þar sem jurtirnar deyja og hverfa. þó að röð viðburðanna sé öfug; á öðrum staðnum þýðir an það, að jurtin er að ljúka lífi sínu á þeim stað, á hinum 1 hún er þar að endurskapast. í bók R. J. Lees, Through Mists (Gegnum þoltuna) er sagt frá því hvernig þeir, sein dai hafa, koma í „andaheiminum“, er Lees nefnir svo, fram 1,1 þokubelti. Er þetta mjög fróðlegt, því að þar virðist vera 11111 þesskonar þoku að ræða, sem sjá má á miðilfundum, þar scn líkamningar verða. Er það hin furðulegasta sjón að sjá ‘ þokusúlu taka á sig mannsmynd eða verða að manni og n11 ‘ ilsvert, að fara að skilja samband slíkra viðburða, sem llC) náttúrunni til, engu síður en frjóvgun og fæðing. Sbr. einnig 1>S ingu Guðmundar Davíðssonar á jiví, hvernig hinn framliðni ken ^ ur fyrst fram í sínum nýju heimkynnum eins og þokustólp1- ® lief nokkuð víða leitast við að vekja eftirtekt á hinni stóif10 legu hók Guðmundar Davíðssonar „íslendingabygð á oðr>11^ lmetti“, og nú seinast í grein í Light 12. maí s.l. Séð hef ° þess getið í framlífslýsingum, að í hinum góðu stöðui11 ekkert rusl, engin óhreinindi eða ryk, en hvergi hef eS ' þetta skýrt. En skýringin er vafalaust sú, að 1 s stöðum örefnist (dematerialiserast) það, sem hér a J ^ mundi verða að rusli og óhreinindum. Er alt þetta b>
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.