Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 6
VI
EIMREIÐIN'
Árni & Bjarni,
klæðskerar. Bankastræti 9. Reykjavík.
Höfum alltaf fyrirliggjandi fjölbreytt úrval af fataefnum í
jakkaföt, kjólföt, smókingföt og yfirfrakka. Send-
um föt og fataefni gegn póstkröfu hvert á land, sem óskaá er.
Þeir, sem ganga bezt klæddir, eru í fötum frá
Árna & Bjarna.
Leðurverzlun
]óns Brynjólfssonar
Reykjavík.
Sími 3037. Símnefni ..Leather".
Sólaleáur, söálaleáur, aktygjaleáur,
krómleáur, vatnsleáur, hanzkaskinn,
töskuskinn, fóáurskinn, sauáskinn,
bókaskinn, skósmíáavörur, gúmmíllm,
gúmmiraspar, gúmmislöngur, notaáar.
Vörur sendar um land
allt gegn póstkröfu.
H.f. Pípuverksmiðjan
^ Reykjavik. Símar: 2551, 2751. ^
Framleiðir:
Alls konar steinsteypuvörur, ein-
angrunarplötur úr vikur, bygg-
ingarstein úr vikur, einangrunar-
plötur úr frauðsteypu, steypu-
asfalt á flöt þök og veggsvalir,
arna (kamínur), bæði fyrir raf-
magn og eldsneyti.
Elit, gólf- og vegghúðun.
Tilkynning.
Hin hollu og bætiefnaríku brauá úr heilmöluáu hveiti eru ávallt til i brauá-
sölum mínum, fyrir utan allar þær brauátegundir, sem ég ááur hef bakaá
og hafa fariá sigurför um borgina. Fást á eftirtöldum stöáum: Blómvallð-
götu 10. Bræðraborgarstíg 16. Bræðraborgarstíg 29 (jafet).
Vesturgötu 27. Reykjavíkurvegi 19 (]. Bergmann). Laugarnes-
vegi 50 (Kirkjubergi). Njálsgötu 40.
]on Símonarson, Bræðraborgarstíg 16. Sími: 2273.