Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Side 29

Eimreiðin - 01.04.1941, Side 29
eimreiðin FÓRNARLUND OG AUÐSÓTTI 141 hæð og ríkið fær hjá henni að láni. Þetta er mikilvægt atriði, °S brezka þjóðin sparar nú við sig í smáu og stóru, bæði til þess að geta lagt sparifé það, sem hún getur af sóð, fram að láni og til þess að geta risið undir sköttum þeim, sem á henni hvila. Auknar slcattaálögur á þjóðina hlutu að verða ein fyrsta af- leiðing þess, að brezka ríkið lagði út í styrjöld. Enda reyndist það svo. En það furðulega gerðist eftir að fjármálaráðherrann hafði fengið sína fyrstu skattahækkun samþykkta i þinginu f yrsta ófriðarárið, að þá var það sjálfur almenningur, sem krafð- 'st enn meiri skattahækkunar. Og fjármálaráðherrann tók lúóðina á orðinu, er hann samdi annað ófriðarárs-fjárlaga- Iruinvarp sitt og hækkaði tekjuskattinn upp í 10 shillinga af sterlingspundi. Auk þess hefur verið lagður á há-tekjuskattur, sem getur orðið allt að 19 s. 6d. af sterlingspundi. Jafnvel obreyttir verkamenn gátu komizt í skatt, ef árslaun þeirra haniu meiru en 110 sterlingspundum. Brezka þjóðin, jafnt ríkir sem fátækir, hefur tekið á sig þessar byrðar af l'iisu geði. Hún 'eit, að hún verður að fórna öllu, vinnu sinni, tómstundum, eignurn sínum og tekjum, sjálfu lífi sinu, til þess að geta upp- lyllt skyldur sínar og skuldbindingar. I akmark það, sem fjármálastjórn Breta hefur sett sér, er geta greitt styrjaldarkostnaðinn án þess að til verulegrar aukinnar verðbólgu og seðlaútgáfu komi. Hergagnaframleiðsl- an eykst jafnt og þétt og gleypir æ meira og meira af vinnu- hi’afti þjóðarinnar. Að sama skapi minnkar geta hennar til að Iramleiða eigin lífsnauðsynjar. Hernaðarframleiðslan nær há- marki, þegar yfirgnæfandi meiri hluti starfandi manna hefur ^erið losaður frá borgaralegum störfum til þess að gefa sig oskipta við henni. En stjórninni er það ljóst, að þetta getur í aðeins orðið án fjárhagslegs tjóns, að sparað sé ó öllum s'iðum hins borgaralega lifs. bessi sparnaður er framkvæmdur með ýmsu móti. Mat- vadaskömmtun var komið á strax í byrjun, og mörg önnur ráð hafa verið upp tekin til þess að ná settu markí. Fjórða leiðin, sein nefnd var, lánsfjársköpunin, hefur enn ekki verið farin uenia að mjög litlu leyti. Enda er hún talin sú hættulegasta. Með því ag varpa inn á peningamarkaðinn nýjum seðlafúlg-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.