Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Side 36

Eimreiðin - 01.04.1941, Side 36
148 VEGAGEUÐARMENN EIMREIÐIN bóginn verður hann „útflutningsbraut“ deyjandi sveitamenn- ingar, sem flosnar upp og flytur á mölina. Hvílíkt öfugmæli það er, getum við bezt borið um, sein nú í tvö sumur — og ótal fleiri — höfum komið öfugu leiðina. Og fyrir okkur hefur það verið upprisa! Frá dauðanum á mölinni til uppsprettu alls lifs — í dalnum.“ 2. Draugagangurinn í selinu. Innst í dalnum er gamalt sel eða eyðibýli. Var víst upp- runalega sel frá stórbýli úti í sveitinni. En síðan um hríð kotbýli og hefur nú legið i eyði hátt upp i tvo mannsaldra. Tveir, þrír húskofar standa enn uppi að nokkru leyti. Skakkir og skældir með snaraða stafna og fallna veggi. Leifar af þýfðu túni umhverl'is. Einmana lambær liggur í túninu skammt frá bænum. Lækur niðar í hægum halla i túnjaðr- inum. Sólin er að hverfa undir Nípu-kinnina, háa og snar- bratta, og dalurinn fyllist skyndilega dimmum skugga. En út lil fjarðarins er enn glaðasólskin, og blikar á lognbjört lónin við fjarðarbotninn. Ljósaskiptin eru því átakanlega sterk og hrikafögur. Dimmidalur, datl mér í hug, Svartárdalur, Myrkárdalur. Öll þessi nöfn hæfðu vel. Dalurinn þröngur með snarbröttum fjöllum og háum, gnæfandi á báða vegu. Og margföld svartblá stuðlabergsbeltin frá miðjum hlíðum og upp úr. — Þannig kom selið mér fyrir sjónir, er ég leit það í fyrsta sinn. Nýi vegurinn var tekinn að nálgast. Og verkstjórinn sendi mig þangað eitt kvöldið til að athuga tjaldstæði og þess háttar. Við ætluðum að flytja eftir einn eða tvo daga. Ég nam staðar við eyðibýlið og litaðist um. Hérna var það þá, sem allar þessar kvnlegu sögur höfðu gerzt. Hér var reinit. Og ferðamenn vildu helzt komast hjá að nenia hér staðar í myrkri. Hestar fældust. Hundar ruku upp með heiftarlegu urri og gelti og ætluðu alveg að tryllast. Og ferðamenn, sem orðið höfðu að leita húsaskjóls í kofunum sökum veðurs, höfðu sömu sögu að segja. Þar var engan frið að fá né hvild. Þó gat enginn sagt neitt nánara frá neinu. Því að enginn — eða mjög fáir að minnsta kosti — höfðu orðið nokkurs sýnilegs varii'- En kofinn hafði verið fullur af kulda og heiftþrunginni andúð,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.