Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Page 45

Eimreiðin - 01.04.1941, Page 45
EIMREIBIN VEGAGERÐAHMENN 157 af ungri ást og þrungnir af eftir- væntingu. Að lokuin varð hann að losa arma hennar af hálsi sér. En hun kyssti hvíta hestinn á flipann °g grét: ..Guð hlessi ]iig, Valur, fvrir gæf- Ulla, sem þú færðir mér! Berðu hann heilan á húfi heim til sín!“ ^ ný sungu grundirnar undir hóf'aspili hvíta gæðingsins. En nú '°ui það útfararljóð í eyrum hennar. hrammi á leitinu stöðvaði hann hest- lnr'> sneri sér við °S veifaði til henn- ar- Hún rétti báðar hendurnar í áttina til hans. — Svo hvarf hann.--------- Seint um kvöldið sat hún niður við hylinn undir litla foss- '1111,11 °g var að afgisa mjólkurílát, sem nýlega voru komin að eunan. Hvergi annars staðar var nógu djúpt til þess. Undir "'Öjum fossinum er hringiða og ofurlítill skessuketill. -—- I'arna fann stjúpan hana, er hún kom ríðandi að heiman á Pófablaði á Skjóna gamla. — ..Pylltu vel stóra sáinn, dubban þín,“ sagði stjúpa gamla rúnaþung. „Aldrei gerirðu nokkurt verk almennilega!“ En StÓli sarinn stóð lengst frá hakkanum sökum dýpisins. Selstúlkan unga teygði sig langt út yfir ána og studdi hend- lnni a súbarminn. Þá setti stjúpa gamla fótinn hart í hana og spyindi henni út í hylinn. Bleiku andliti skaut upp sem allra sn°ggvast, en svo tók hringiðan hana og dró hana niður í s essuketilinn. En stjúpa gamla reið heim aftur til að segja lrá slysinu: ..Ekki er ein báran stök,“ mælti hún. „Nú verð ég sjálf að ei‘> í selinu til haustsins." — ^g þar hefur hún verið síðan. — ^ Ei ungi maðurinn frétti tíðindin, slokknaði hans sól lílca. ailn leit ekki glaðan dag upp frá því. Eirðarlaus ráfaði hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.