Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 53
EIMREIÐIN
UM VEÐURFAR OG BRIMMERKI
165
sJávar varð á öskudaginn, brást ekki, að likt kom fyrir síðar á
’vertíð á sama hátt og um sama leyti dags.
Skinnctköst á sjó og vatni eru bárusveipir, mjög' smágerðir,
er sýna, að vindur fer um lágflötinn sitt af hverri átt, en alveg
vmdalaust á milli, spegilsléttir blettir og bárulausir. Oft rekja
svona sveipir sig sitt á hvað, eins og þeir bregði á leik, hverfa
°S koma af öðrum stöðum næst. Þetta er merki um mikinn
storni og brátt á skollinn.
Langgárar eru smábárur eftir hægan kalda á mjög löngu
syæði, svo oft nemur mörgum mílum, en þessir bárugárar eru
eins °g brautir og svo spegilsléttur sjór á milli. Sjórinn verð-
Ur eins °g hvít- og svartröndóttur dúkur til að sjá, hver
rond y2 til 1 míla á breidd, sumstaðar mjórri, en öll lengdin
furðu bein og regluleg. Þessi fyrirbrigði koma helzt að morgni
cfags, um og eftir birtingu, og vita tvímælalaust á mesta bráð-
Viðri, sem sjjeijm- £ j fljótri svijian — og helzt lengi. Langgár-
ai geta varað allt að tveim klukkutímum, en þó oftast skemur
°g verða af stroknir í fljótri svipan. Langgárar eru og stundum
sJáanlegir, ef vind, sem áður geisaði, lægir snögglega (svika-
mer)- En ekki er það víst, að langgárar fylgi ætíð svikahleri,
en oft fremur skinnaköst. Aðgætnir formenn gættu tíðum vel
^ Utliti, ef lygnublettir með smáum vindgárum fóru um sjó.
a er sjaldnast blíðviðris að vænta úr því. Og ekki kemur fyrir
tokkseyri og Eyrarbakka, að langgárar sjáist nema snögg
°g stór breyting sé í aðsigi, og' sjaldnar sjást þeir en önnur
Veðramerki, enda koma snöggustu fárviðrin sunnanlands frem-
sjaldan og aldrei með stuttu millibili af sömu átt.
anggárar liggja í beina línu, i sömu stefnu og aðsteðjandi
Vlðri fer> og eru ritaðir svo stóru letri á hafflötinn, að menn,
ij^ a SJÓ eru á smábátum og sjá ekki vfir stór svæði, eiga
nieð að greina merkin nema þá helzt á þvi, að ef lygnugári
undir (þ. e. umhverfis bátinn), þá er hann máske ekki
1° *neiður. En lengdin sýnist endalaus af smábáti að sjá, ólíkt
lnnaköstum. Aftur á rnóti sjást langgárar vel af landi ofan
og^þvi betur sem hærra er.
" vl11 hér að segja ýmislegt um veðurfar, brimmerki og
uispár alþýðumanna við sjó á Suðurlandsundirlendi, og
er M enn margt ótaliS.