Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 55

Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 55
eimheiðin ÁHRIF HEBRESKU Á ÍSLENZKA TUNGU 167 þessara steinristna, sem höfðingjar hafa látið gera til þess að minningar einstakra afreka þeirra ekki gleymdust, bar þó nokkra birtu allmikið lengra aftur i tímann en annars hefði gert. Ef þessar steinristur hefðu ekki fundizt, mundum við d. enga hugmynd hafa um Súmera-þjóðina, sem virðist hafa 'erið allvoldug þjóð í Vestur-Asiu nálægt 3500 árum f. Kr. ftendir ýmislegt til þess, að Abraham hafi átt ætt sina að rekja til þessarar þjóðar, og þó er það engan veginn víst. Því enn greinir menn á um það, hvort semítiski ættbálkurinn eigi nppruna sinn frá héruðunum sunnan Kákasusfjalla og hafi þaðan breiðst út suður og austur á bóginn, eða hann hafi l'Omið frá Afríku og þokazt austur til Suðvestur-Asíu, í hinni iöngu liðnu fortíð. i^að er því ekki auðvelt að rekja sögu þjóðanna langt aftur 1 tunann, og eins er með sögu íslendinga. Þótt við getum 1 akið hana frá fyrstu byggingu landsins, frá því við urðum Sei'stök þjóð, þá vitum við ekki hvar vagga okkar stóð, né af Vaða þjóðastofni hinna löngu liðnu alda við erurn. ^ ið teljum okkur til aríska þjóðflokksins, en þótt svo væri, euini við jafnnær, því enginn veit með vissu, hvaða þjóðflokkur það hefur verið, eða hvar hann hefur búið, eða hvort hann heiiu- verið til nema í hugum manna. ^iðustu öldina, og þó einkum síðustu hálfa öldina, hafa Sagnfræðingar og málfræðingar lagt raikla stund á að leysa 1 d gatu, hvaðan við, íbúar Norður- og Vestur-Evrópu, værum attaðir. Við samanburð hinna elztu sagnaritara, fundnar gaml- a* steinristur og samanburð mála er það orðið nokkurn veginn '^ft’ að við erum komnir frá Asiu, eins og forfeður okkar Öfðu hugboð um, þótt þeir hefðu ekki nein rit, er sönnuðu Lið, 0g styddust við munnmæli ein. ^ ið þessar rannsóknir hefur lika komið í Ijós, að við, og ^ær þ.Íóðir, sem okkur eru skyldastar, erum ekki af neinum enium arískum uppruna, eða af ættkvísl Jafets Nóasonar, e ur öllu fremur af ættkvísl Sems bróður hans og því fremur semitiskir, afkomendur ísaks, að meira eða minna leyti, og ^ Sfeist það á þvi, er nú skal sagt; Jósehis, sagnaritari Gyðinga, segir: „Það eru aðeins tvær v'!slir (ísraelsmanna) í Asíu og Evrópu, sem lúta Róm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.