Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 58
170 ÁHRIF HEBRESIvU Á ÍSLENZKA TUNGU EIMREIÐIN Massagetar þeir, sem Herodót talar um, var aðalausturgrein Skýþanna. Nafnið Massagetar telur liann mjög gamalt og rekur það aftur til þess tima, er þjóðin dvaldi i Araxes. Við flutning þessarar þjóðar, Skýþanna, vestur á bóginn fylgdust ekki allir Massagetarnir með henni til Svartahafsins, heldur settust að austanvert við Kaspíhaf og þó einkum norðaustan þess, að því er Herodót segir, og má vera að þeir hafi verið komnir þangað áður en aðálþjóðflutningurinn hófst vestur á bóginn, því 525 f. Kr. eru þeir orðnir það sterk þjóð, að þeir vinna sigur í stríði við Kýrus. Með tímanum, er þeir eru orðnir voldug þjóð, hverfur svo sameiginlega nafnið Massagetar, en flokkanöfn hinna tveggja aðalflokka þeirra, Ægla og Anga, koma i þess stað og þeir eftir það aðgreindir í tvær þjóðir, þó náskyldar séu. Sú grein Skýþa, sem bjó næst Grikkjum, var nefnd Getar, að því er Heródót segir, og segir hann, að þeir haldi því fram, að þeirra guð sé hinn eini sanni guð, og hann telur þá göfug- ustu þjóðina, sem búi á Þrakíu-skaganum. Þessir Getar, nokkrir afkomendur Massageta, sem að sögn Jordanes, elzta söguritara Gota, fluttust vestur þangað á 6. öld f. Ivr. undir stjórn Tamyris drottningar, — ásamt Dakium og nokkrum minni flokkum Skýþa, verða að mjög voldugri þjóð, sem að lokum varð ógn og skelfing Evrópu á 4. og 5. öld e. Kr. og nefndust þá Gotar. Nafnið Getar hvarf á 2. öld e. Kr. Jordanes talar alltaf um Geta og Gota sem eina og sömu þjóð og’ telur, að þeir séu Skýþar að uppruna. Ellefu sagnaritarar, sem ritað hafa á latínu, er kunnugt um, að telji Geta og Gota eina og sömu þjóðina. Nálægt 330 e. Ivr. greinast svo Gotarnir í Austgota og Vest- gota. Vestgotar ráðast inn á Ítalíu um 400, taka Rómaborg 410, ráðast 414 inn í Frakkland og halda þaðan til Spánar, en ríki þeirra þar líður undir lok 711, þegar Serkir taka landið. Austgotar leggja aftur undir sig Austur-Evrópu og Balkan- löndin og síðar, er Þjóðrekur mikli var konungur þeirra, lögðu þeir undir sig mestan hluta Ítalíu og héldu þar völduni til 553. En eftir hurtför þeirra þaðan hverfur nafnið Austgotar úr sögunni, því þeir virðast þá hafa haldið norðureftir til Skandínavíu og Eystrasaltslandanna, en um það leyti höfðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.