Eimreiðin - 01.04.1941, Side 63
E'MREIÐIN
ÁHRIF HEBRESKU Á ÍSLENZKA TUNGU
175
Bás
Blakkur
(blik)
Herja
Hörgur
Ber
(augljós)
Bora
Ár
er talið bansa á germ., og bhondhs á indogerm. og ]>ýðir
band eða binda, en hebr. orðið beosch ]>ýðir ólykt, og
gæti ]>ví eins vel verið frumorðið eða betur.
á germ. talið vera l>le(u)k, á indógerm.: blileg, liebr. orðið
balag ]>ýðir að glitra, ljóma.
er á engilsaxn. herigan, talið herjan á germ., en óvíst hvað
á indógerin. Hebr. orðið harag þýðir að drepa (í stríði
sérstaklega).
er talið líklegt, að sé germ.: baruga, en óvist hvað á
indógerm. Hehr. orðið harega ]>ýðir: slátrun.
talið vera l>aza á germ., en óvist livað á indógerm. Hebr.
orðið beer þýðir: að gera skýrt, augljóst.
er á engilsaxn. borian, indógerm. rót talin iiklega
vera hher. Hehr. orðið bor þýðir: gröf.
cr talið vera jer eða jor á indógerm. og frummerking:
vor. Hehr. orðið jera(ch) þýðir: timahil, árstímahil.
I3etta er aðeins til sýnis og samanburðar, en líklegt þætti
Iner, að fullur tiundi hluti íslenzkra orða gætu eins vel verið
0IQln frá hebresku og nokkru öðru máli eða málastofni og
að enginn mundi efast um það, ef ekki hefði verið gengið út
þvi sem gefnu, að Gotar hefðu verið af arískum (en ekki
semítískum) ættstofni aðallega eða eingöngu, sem vafalítið er
ekki rétt. Semitiski stofninn er þar eflaust sterkari.
^lannkynssag'an í fjórum setning’um.
Anierisþi sagnfræðingurinn dr. Charles A. Beard var eitt sinn
Purður að því, livort hann treysti sér til að draga mannkynssöguna
^anian í svo s{U({a frásögn, að kæmist fyrir i einu kveri. Hann svar-
’> að hann gæti komið mannkynssögunni fyrir í fjórum setningum,
þær voru þessar:
• hegar guðirnir vilja tortíma einhverjum, gera þeir liann fyrst
rJalaðan af valdagræðgi.
-• Kvörn Ðrottins malar hægt, en vandlega.
‘ ^ýflugan frjóvgar hlóniið, sem liún rænir.
hegar nógu dimmt er orðið, koma stjörnurnar i ljós.