Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 67
E'MREIDIN'
RÆKTUN OG NOTKUN MATJURTA
179
kveldig og kaffi með lummum og vöfflum, sem sírópi var hellt út á.
^ jóladaginn fengum við sama mat og á nýársdag, hrisgrjónagraut-
inn og sama stóra hangikjötsskammtinn. Allur þessi hátiðamatur
var svo mikill, að atlir þurftu að eiga litla kistla eða koffort til að
Seynia hann í, og entist þetta til igripa fram á þorra eða jafnvel
lengur, þeim sem geymnir voru. Á sumardaginn fyrsta fengum við
sania stóra skammtinn og á gamlaárskveld og engu minni. Oft
bótti gott að grípa til þessa sælgætis, þegar maður var farinn að
vinna úti, því að ekki voru rúgkökur daglegt brauð, fyrr en farið
Var að slá. En þá lifðum við eingöngu, að heila mátti, á brauði og
horuðum fiski, úr því að búið var að slá heimaeyna, þvi að þá
óyrjnðu útilegurnar, sem kallað var. Lágum við i tjaldi, meðan
slegnar voru hinar eyjarnar, og komum ekki heim nema á laugar-
óagskvöldin. Fórurn við svo aftur út í eyjar til heyskapar á mánu-
óagskvöldin, þegar við stúlkurnar vorum búnar að þvo fataþvolt
°S gera skó fyrir okkur og þjónustumennina. Kaffi og sykur höfð-
uni við af mjög skornum skammti, en þó meir en heima. Mig minnir
að við gætum hitað okkur kaffi tvisvar á dag, á morgnana, áður
en við byrjuðum að vinna, og um hádegið, en ávallt drukkum við
levatn úr einhverjum grösum, sem við tíndum, eftir miðdagsmat.
þessu má sjá, að aðeins lítill hluti matar þess, sem eyja-
menn ólust á, var útlendur og þó mest liafður til sælgætis á tyllidög-
nni 0g um sláttinn, meðan úti var legið og ekki var kostur þess að
na nijólk né öðrum matföngum að heiman nema á helgum. Nú er
'óngu hætt að slá og nota skarfakál í eyjunum, og er mér sagt af
kunnugum mönnum þar, að skarfakálið sé hætt að spretta þar
uenia aðeins litið eitt, og sé það smátt og óræktarlegt.
hygg> að ekki sé ofmælt, þó að ég segi, að þriðjungur fæð-
"niiar i vestureyjum hafi á þeim dögum, sem ég ólst þar upp, verið
ræktaðar og óræktaðar matjurtir, og á þessum mat þreifst fólkið
'el> varð hraust og tápmikið til allrar líkamlegrar og andlegrar
areynslu. Það mun sönnu næst, að rekja megi spor matjurtarækt-
unar i vestureyjum Breiðafjarðar áUa leið til þeirra máganna sira
hjöriis Halldórssonar i Sauðlauksdal og Eggerts lögmanns Ólafs-
Sonar, því að Eggert var, eins og allir vita, bóndasonur frá Svefn-
Cyiuni á Breiðafirði, svo að ekki er ólíklegt, að hami hafi rutt því
nienningarstarfi braut í fæðingarhreppi sínum, þar sem hann álti
Hesta frændur og vini.