Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 67

Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 67
E'MREIDIN' RÆKTUN OG NOTKUN MATJURTA 179 kveldig og kaffi með lummum og vöfflum, sem sírópi var hellt út á. ^ jóladaginn fengum við sama mat og á nýársdag, hrisgrjónagraut- inn og sama stóra hangikjötsskammtinn. Allur þessi hátiðamatur var svo mikill, að atlir þurftu að eiga litla kistla eða koffort til að Seynia hann í, og entist þetta til igripa fram á þorra eða jafnvel lengur, þeim sem geymnir voru. Á sumardaginn fyrsta fengum við sania stóra skammtinn og á gamlaárskveld og engu minni. Oft bótti gott að grípa til þessa sælgætis, þegar maður var farinn að vinna úti, því að ekki voru rúgkökur daglegt brauð, fyrr en farið Var að slá. En þá lifðum við eingöngu, að heila mátti, á brauði og horuðum fiski, úr því að búið var að slá heimaeyna, þvi að þá óyrjnðu útilegurnar, sem kallað var. Lágum við i tjaldi, meðan slegnar voru hinar eyjarnar, og komum ekki heim nema á laugar- óagskvöldin. Fórurn við svo aftur út í eyjar til heyskapar á mánu- óagskvöldin, þegar við stúlkurnar vorum búnar að þvo fataþvolt °S gera skó fyrir okkur og þjónustumennina. Kaffi og sykur höfð- uni við af mjög skornum skammti, en þó meir en heima. Mig minnir að við gætum hitað okkur kaffi tvisvar á dag, á morgnana, áður en við byrjuðum að vinna, og um hádegið, en ávallt drukkum við levatn úr einhverjum grösum, sem við tíndum, eftir miðdagsmat. þessu má sjá, að aðeins lítill hluti matar þess, sem eyja- menn ólust á, var útlendur og þó mest liafður til sælgætis á tyllidög- nni 0g um sláttinn, meðan úti var legið og ekki var kostur þess að na nijólk né öðrum matföngum að heiman nema á helgum. Nú er 'óngu hætt að slá og nota skarfakál í eyjunum, og er mér sagt af kunnugum mönnum þar, að skarfakálið sé hætt að spretta þar uenia aðeins litið eitt, og sé það smátt og óræktarlegt. hygg> að ekki sé ofmælt, þó að ég segi, að þriðjungur fæð- "niiar i vestureyjum hafi á þeim dögum, sem ég ólst þar upp, verið ræktaðar og óræktaðar matjurtir, og á þessum mat þreifst fólkið 'el> varð hraust og tápmikið til allrar líkamlegrar og andlegrar areynslu. Það mun sönnu næst, að rekja megi spor matjurtarækt- unar i vestureyjum Breiðafjarðar áUa leið til þeirra máganna sira hjöriis Halldórssonar i Sauðlauksdal og Eggerts lögmanns Ólafs- Sonar, því að Eggert var, eins og allir vita, bóndasonur frá Svefn- Cyiuni á Breiðafirði, svo að ekki er ólíklegt, að hami hafi rutt því nienningarstarfi braut í fæðingarhreppi sínum, þar sem hann álti Hesta frændur og vini.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.