Eimreiðin - 01.04.1941, Side 81
EIMREIÐIV
VIÐREISN NÝFUNDNALANDS
193
nema sér land í landinu. Englendingar hafa útvegað lands-
ln°nnuni nýja og ábyggilega markaði víða og tollfría í sinum
nJlendum, en mest rnunar um nýjan fiskmarkað í Bandaríkj-
nnum gegn því, að Bandamenn fái fiskistöðvar sjálfir á Nflandi
til að veiða og leggja upp.
^ erzlun hefur á síðustu áratugum mjög aukizt við Banda-
rikin. Það er ekki ótrúlegt, að smám saman myndist þar lif-
andi samband á milli til góðs fyrir Nfland.
"iun það ekki í framtíðinni komast í móð að smáþjóða lönd
SaiQeinist þeim stærri, sem „frjáls sambandslönd" og affara-
s*last ætíð, ef um er að ræða voldugan nágranna, að tengja
hann tryggðabönd (nema hann sé því heimskari)?
ei'tn sáttur við nágranna þinn, eða dreptu hann,“ sagði
^lúhameð.
Siðustu tólf árin (1920—1932), áður en allt fór í strand,
|úi rikisfjárhagurinn jafnt versnandi, og öllum fór að verða
Jóst, að landið hlyti að fara á höfuðið. Á þessu tímabili voru
dllegu ríkistekjurnar að meðaltali um 9 milljónir dollara, en
'úgjöldin um 11 milljónir. Það þurfti m. ö. o. alltaf að taka
11111 - riiilljónir dollara að láni til þess að ekki snaraðist af
^gna baggamunar. Þó var engin róttæk lækning prófuð til
>ess að bæta úr þessu fyrr en 1930. Fyrir löngu höfðu að vísu
t(*llar verið hækkaðir og smám saman flestallar nauðsynjar
l°llaðar, svo að tollar á aðflutningi námu um 75% af tekjum
landsins.
(efnan
re
En beinir skattar voru aðeins 2%% allra tekna
menn svo tiltölulega fáir).1) En nú var hafizt handa að
e)la saman allt hugsanlegt handa ríkissjóði og spara, og var
l*a byrjað á að lækka embættismannatekjur og takmarka all-
‘u framkvæmdir og óþarfa ej*ðslu. Laun þingmanna voru
ll dvuð um helming, en annarra embættismanna um þriðjung,
eflirlaun um 20—45%, útgjöld til kennslumála um helming,
lil heilbrigðismála um þriðjung, til vegamála um fjórðung, til
l'ost- 0g símamála um helming o. s. frv. Þetta kom þó ekki
''ó liði, enda kom um þetta leyti aflaleysi i þrjú ár með vax-
'Ul(li atvinnuleysi og þverrandi kaupgetu almennings, og þar
skýrslum sést hins vegar ekki, atS Nflendingar hafi tekið upp saraa
°g íslendingar, að tolla sinar eigin útflutningsvörur.
13