Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Side 81

Eimreiðin - 01.04.1941, Side 81
EIMREIÐIV VIÐREISN NÝFUNDNALANDS 193 nema sér land í landinu. Englendingar hafa útvegað lands- ln°nnuni nýja og ábyggilega markaði víða og tollfría í sinum nJlendum, en mest rnunar um nýjan fiskmarkað í Bandaríkj- nnum gegn því, að Bandamenn fái fiskistöðvar sjálfir á Nflandi til að veiða og leggja upp. ^ erzlun hefur á síðustu áratugum mjög aukizt við Banda- rikin. Það er ekki ótrúlegt, að smám saman myndist þar lif- andi samband á milli til góðs fyrir Nfland. "iun það ekki í framtíðinni komast í móð að smáþjóða lönd SaiQeinist þeim stærri, sem „frjáls sambandslönd" og affara- s*last ætíð, ef um er að ræða voldugan nágranna, að tengja hann tryggðabönd (nema hann sé því heimskari)? ei'tn sáttur við nágranna þinn, eða dreptu hann,“ sagði ^lúhameð. Siðustu tólf árin (1920—1932), áður en allt fór í strand, |úi rikisfjárhagurinn jafnt versnandi, og öllum fór að verða Jóst, að landið hlyti að fara á höfuðið. Á þessu tímabili voru dllegu ríkistekjurnar að meðaltali um 9 milljónir dollara, en 'úgjöldin um 11 milljónir. Það þurfti m. ö. o. alltaf að taka 11111 - riiilljónir dollara að láni til þess að ekki snaraðist af ^gna baggamunar. Þó var engin róttæk lækning prófuð til >ess að bæta úr þessu fyrr en 1930. Fyrir löngu höfðu að vísu t(*llar verið hækkaðir og smám saman flestallar nauðsynjar l°llaðar, svo að tollar á aðflutningi námu um 75% af tekjum landsins. (efnan re En beinir skattar voru aðeins 2%% allra tekna menn svo tiltölulega fáir).1) En nú var hafizt handa að e)la saman allt hugsanlegt handa ríkissjóði og spara, og var l*a byrjað á að lækka embættismannatekjur og takmarka all- ‘u framkvæmdir og óþarfa ej*ðslu. Laun þingmanna voru ll dvuð um helming, en annarra embættismanna um þriðjung, eflirlaun um 20—45%, útgjöld til kennslumála um helming, lil heilbrigðismála um þriðjung, til vegamála um fjórðung, til l'ost- 0g símamála um helming o. s. frv. Þetta kom þó ekki ''ó liði, enda kom um þetta leyti aflaleysi i þrjú ár með vax- 'Ul(li atvinnuleysi og þverrandi kaupgetu almennings, og þar skýrslum sést hins vegar ekki, atS Nflendingar hafi tekið upp saraa °g íslendingar, að tolla sinar eigin útflutningsvörur. 13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.