Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 83
ElMREIÐIN
VIÐREISN NÝFUNDNALANDS
195
I>egar konunglega rannsóknarnefndin hafði farið uin landið
°o svo að segja haft nefið ofan í hverri kirnu, gaf hún út
Þykka bók (277 bls.) um starf sitt (Newfoundland Royal Com-
'nission Report Í933). Þar er mikill fróðleikur saman kominn.
Hel^tu niðurstöðurnar voru jiessar:
Itikið er svo skuldugt, að óhugsanlegt er að það af sjálfs-
'ktðuni komist á réttan kjöl nema með bráðri hjálp og ríf-
^gunr fjárstyrk annars staðar að. Ella blasir við fjárhags-
egt hrun með almennri neyð og glundroða. En orsakirnar
111 hins bága ástands má rekja til rótgróins ólags á viðskipt-
,ni sjómanna og útgerðarmanna vegna lánsverzlunar og táns-
Mgerðar og til magnaðrar pólitískrar spillingar í landinu.
, yilr þessu gerir nefndin nánar grein í löngu máli, og skal
er tilfaert það helzta:
la gamalli tíð hefur það verið venja, að kaupmenn eða
ulgerðarmenn (sem líka voru kaupmenn) lánuðu sjómönn-
Ul11 allt> sem þurfti til atvinnunnar og heimabrúks, en tækju
S'° llorgun eftir á, af því, sein afli hverrar vertíðar gaf af
<”1' ^targir fiskimenn fengu aldrei peninga milli handa, en
gangur ágóða gekk til littektar næsta ár. Útgerðarmenn
kUeddu stundum eða oft, en fyrir kom, að þeir töpuðu miklu.
1 Vondum árum fór ríkið að hlaupa undir bagga, og á síð-
, arum varð það föst venja, að fiskimenn fengu atvinnu-
ysisstyrk, eða aflaleysisstyrk ( eiginlega hét sá styrkur able-
°died relief, þ. e. hjálp til vinnufærra manna). Þetta varð
101 gum að góðu liði, en öðrum að óláni, því jjeir hættu að
pía S1g °S logðu árar í bát.
i( olltiska spillingin hófst fyrir löngu (eða um 1860), en
í bylgjum með góðu hléi á milli, þar lil hún síðan, á
yrjaldartímanum, varð landlæg,
^ö, eins og langvinnur
^omur. Stjórnmáladeilurnar áttu upptök sín í ósamlyndi
^uuia þriggja kirkjuflokka. Til að firra vandræðum kom
sk^Hin ^eirri uúðlun á, að hver kirkjuflokkanna í lándinu
,t. 1 llata hlutfallslega álíkfa mörg þingsæti og sæti í lög-
„ ' ainetnd þingsins og í ráðuneytinn. Þetta sefaði óeirðir,
. 0 stjormnni ætíð síðan til mesta trafala. Ef einhver
ÚaiöU^°lílísniaður hreppti fríðindi, þá heimtuðu hinir sama.
°tt, eins og í dæmisögunni, að skera af ostinum og