Eimreiðin - 01.04.1941, Side 89
EIMREIÐIN
VIÐREISN NÝFUNDNALANDS
20!
sykur, kjöt, te og önnur matvara; ennfremur kol, salt, olía,
kenzín, járnvara og markskonar iönaðarvörur.
kótt útflutningsvörurnar séu fáar í samanburði við aðfluttar,
er þó árlegt verðmæti útflutningsins miklu meira. Verzlunar-
Jofnuðurinn er m. ö. o. hagstæður á ári hverju og' það svo, að
nernur fleiri milljónum dollara eða um 7 milljónum, þegar bezt
hefur látið.
Árin seinustu á undan 1930, þegar stöðugt uxu ríkisskuld-
lrnar og versnaði afkoma almennings, varð verzlunarveltan
meiri en nokkru sinni og náði því hámarki að nema 71 millj.
dollara (1929—1930). Það dugði þó ekki til.
Annars hafði verzlunarveltan í mörg ár verið um 50 og 60
onlljónir dollara. Atvinnuleysið í landinu, og þar með fylg'j-
nndi vandræði, gerðu fyrirsjáanlegt gjaldþrot ríkisins mörg-
Um úrum áður en það skall á. Ríkisstjórn og atvinnuveitend-
111 gerðu sitt ítrasta til að auka framleiðsluna og þar með at-
'innu landsmanna, en jafnframt var með lántökum árlega
r eynt að örva ýms fyrirtæki og hjálpa bágstöddum. Með þessu
J°kst iðnaður og verzlun og' komst í hámarkið, sem áður var
Sagt. þ. e. 71 milljón dollara samanlagður útflutningur og inn-
ffntningur landsins. Þar af var útflutningurinn rúmlega 40
nnlljónir dollara eða um 10 milljónir dollara meiri en innflutn-
rngurinn.
T» nð sýna hið mikla verðmæti aðalafurða landsins nægir
að taka 4 siðustu árin áður en landsstjórnin leitaði á náðir
nglendinga. Þá fékkst að meðaltali á ári hverju fyrir
pappir ....
sjávarafurðir
málma ....
$15 millj.
„ 12
„5 —
$32 millj.
kessi mikli og dýri útflutningur hjálpaði þó ekki til að bæta
neyð landsmanna, og bendir þetta meðal annars á, að arð-
'num af auðæfum landsins hafi þá sem fyr verið hrapallega
’nisskipt og farið í vasa tiltölulega fárra manna og hlutafé-
aga. Hvort hinir einstöku menn hafi allir verið auðugir, —-
eða öll hlutafélögin vel stæð, skal látið ósagt. Líklegt er, að þar
lafi 'erið misjafnlega ástatt. A árinu 1929 skall heimskrepp-