Eimreiðin - 01.04.1941, Side 91
eimreiðin
VIÐREISN NÝFUNDNALANDS
203
Ei við berum saman ríkistekjur íslands eins og þær urðu
1938, nfl. kr. 17 800 000, og Nflands eins og þær urðu sama
ár, nfl. $ 12 200 000, þá er það í íslenzkum peningum lauslega
leiknað kr. 61 milljón. Jöfnuin við þessum upphæðum niður
a ^bua landanna, þá verður niðurstaðan þessi: Nflendingar hafa
koniizt hæst að tekjum, sem nam kr. 210 á mann, en ísland
Um kr. 153 á mann.
Þegar Nfland fékk sjálfstæði sitt 1855 voru árstekjur ríkis-
lns 11 m y2 milljón dollarar, en engar skuldir. En 1874 voru tekj-
Ul'nar komnar upp í 840 þúsund dollara, og 1882 náðu þær 1
milljón dollara.
Þá hófust framfarir, járnbrautarlagning, námuvinnsla og
skógarhögg o. fl. En þá komu líka ríkisskuldir til sögunnar
lyrir alvöru og' uxu ár frá ári. Það var þó fyrst um og eftir
1920, sem í þær hljóp geipivöxtur, og í næstu 12 árin tvöföld-
nðust þær og urðu rúmar 100 milljónir dollara.
Síðustu skýrslur sýna, að hinn árlegi mikli tekjuhalli hefur
minnkað. En hægt fer og fyrirsjáanlegt, að margt þurfi að
lugast í landi og á legi.
Ef tekin eru fjögur síðustu árin, sem skýrslur eru yfir, þ. e.
1933.—1938, sést, að árlegu tekjurnar eru fvrir ýmsar endur-
^ætllr á ríkisbúskapnum og' markaðssölu afurða komnar að
"íeðaltali yfir 10 milljónir dollara (áður um 9 millj.). Og ár-
legur tekjuhalli hefur að meðaltali orðið aðeins $ 1 356 720
(eitt úrið aðeins $910000). En munurinn frá því, sem áður
'ar’ er sá, að áður voru tekin ný og ný óhagstæð lán, en nú
s>,eiða Englendingar allan lialla af eigin fé og afreikna skuld-
llla llleð góðum kjörum (eða gefa hana upp?).
Það er erfitt að átta sig á ýmsum liðum ríkisreikninganna
Slðustu, því margt er nú talið undir öðrum liðum en í fyrri
skýrslurn eða undir nýju nafni. T. d. sést nú ekki atvinnu-
eysisstyrkur (rclief), en hins vegar er fátækrastyrkur hærri
ng allt, sem telst undir heilbrigðismál, opinberar fram-
'æmdir og velferðarmál. Það er vitanlegt, að öll áherzla er
°g« á að veita mönnum atvinnu við skógarvinnu, vegavinnu,
Jaiðrækt, byggingar o. s. frv., en þó munu sennilega vera
niargir, sem ganga atvinnulausir enn.
Það má vel vera, að sumt sé „missagt í fræðum þessum“.