Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Side 91

Eimreiðin - 01.04.1941, Side 91
eimreiðin VIÐREISN NÝFUNDNALANDS 203 Ei við berum saman ríkistekjur íslands eins og þær urðu 1938, nfl. kr. 17 800 000, og Nflands eins og þær urðu sama ár, nfl. $ 12 200 000, þá er það í íslenzkum peningum lauslega leiknað kr. 61 milljón. Jöfnuin við þessum upphæðum niður a ^bua landanna, þá verður niðurstaðan þessi: Nflendingar hafa koniizt hæst að tekjum, sem nam kr. 210 á mann, en ísland Um kr. 153 á mann. Þegar Nfland fékk sjálfstæði sitt 1855 voru árstekjur ríkis- lns 11 m y2 milljón dollarar, en engar skuldir. En 1874 voru tekj- Ul'nar komnar upp í 840 þúsund dollara, og 1882 náðu þær 1 milljón dollara. Þá hófust framfarir, járnbrautarlagning, námuvinnsla og skógarhögg o. fl. En þá komu líka ríkisskuldir til sögunnar lyrir alvöru og' uxu ár frá ári. Það var þó fyrst um og eftir 1920, sem í þær hljóp geipivöxtur, og í næstu 12 árin tvöföld- nðust þær og urðu rúmar 100 milljónir dollara. Síðustu skýrslur sýna, að hinn árlegi mikli tekjuhalli hefur minnkað. En hægt fer og fyrirsjáanlegt, að margt þurfi að lugast í landi og á legi. Ef tekin eru fjögur síðustu árin, sem skýrslur eru yfir, þ. e. 1933.—1938, sést, að árlegu tekjurnar eru fvrir ýmsar endur- ^ætllr á ríkisbúskapnum og' markaðssölu afurða komnar að "íeðaltali yfir 10 milljónir dollara (áður um 9 millj.). Og ár- legur tekjuhalli hefur að meðaltali orðið aðeins $ 1 356 720 (eitt úrið aðeins $910000). En munurinn frá því, sem áður 'ar’ er sá, að áður voru tekin ný og ný óhagstæð lán, en nú s>,eiða Englendingar allan lialla af eigin fé og afreikna skuld- llla llleð góðum kjörum (eða gefa hana upp?). Það er erfitt að átta sig á ýmsum liðum ríkisreikninganna Slðustu, því margt er nú talið undir öðrum liðum en í fyrri skýrslurn eða undir nýju nafni. T. d. sést nú ekki atvinnu- eysisstyrkur (rclief), en hins vegar er fátækrastyrkur hærri ng allt, sem telst undir heilbrigðismál, opinberar fram- 'æmdir og velferðarmál. Það er vitanlegt, að öll áherzla er °g« á að veita mönnum atvinnu við skógarvinnu, vegavinnu, Jaiðrækt, byggingar o. s. frv., en þó munu sennilega vera niargir, sem ganga atvinnulausir enn. Það má vel vera, að sumt sé „missagt í fræðum þessum“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.