Eimreiðin - 01.04.1941, Page 93
E'MREIDIN-
VIÐREISN NÝFUNDNALANDS
205
svaeði og
og olíulinda-
heztu verða álíka mikið þrætuefni milli þjóða
námur. íbúar hlutaðeigandi landa eiga erfitt með
sinum hlut. Nflendingar hafa (fyrir atbeina Eng-
ai5 halda
lendiuga)
þeir gott
levft Bandarikjum að festa fætur í landi. Hvggja
til mikils ábata af samkomulaginu. Mundum við
gestrisnir?
íslendingar vera eins
Eg' hef kallað fjárhagsvandræði Nflands 1933 — fjárþrot
°§ fíúrmálastrand (Englendingar kalla þau financial crisis).
Sannnefnt gjaldþrot (fallitt eða banquerot) var það ekki.
Englendingar komu í veg fyrir það. Hvað hefðu Nflendingar
gert, ef þeir í raun og sannleika hefðu A’crið sjálfstæðir?
Allar nauðsynjar voru orðnar svo dýrar, að efnamenn einir
gatu keypt. Þvílík skattplága minnti á þjófnaðinn i Portúgal,
seni sagt er frá i Heljarslóðarorrustu: „Þá var stolið frá öll-
llIn þeim, sem ekkert áttu, en ekkert frá þeirn, sem auðugir
'°ru.“ Hvað annað gat stjórnin gert en að leita til Breta?
^lörgum verður á að halda, að eðlilegra væri Nflandi og holl-
ara að vera skjólstæðingur Bandaríkjanna heldur en Breta-
A eldis. En til hvers er að koma með uppástungur og áætlanir?
tala vopnin, og enginn veit hvenær þau láta úttalað. Nú
a liver nóg um sig og fullt í langi með að forða eigin þegnum
11 a hallæri og hörmungum, hvað þá þegnum annarra landa.
^g átti tal við merkan danskan fjármálamann uin Nfland
°g sagði honum frá ýmsu, sem ég vissi um vandræði þess.
^onuin þótti það fróðlegt og athyglisvert. Síðan sagði hann:
”^a’ en heyrðu góði, sama sagan er að gerast hjá okkur, þótt
^®gra fari, og þess mun varla langt að bíða, að allt fari á
s^g- Hvað má þá
°g niinni, þegar
IJannig liugsaði ég
lnn hér, i hvers manns geði.“
lokum mætti spyi'ja, hvort íslendingar ættu nokkurt
et'ndi til Nflands eða Labradors. Vafalaust hafa einhverjir
cl islenzku útvegsmönnunum athugað það mál, og einu sinni
sendl »Kveldúlfur“ togara þangað vestur. Ekki mun hafa
0lðið uiikill gróði af þeirri för, en síðan hefur margt breytzt,
°g gæti það, ef til vill, komið til tals að senda mann þangað
'eslllr til þess að kvnna sér alla staðhætti og markaðshorfur.
halda um mörg önnur riki, bæði stærri
svo er komið fyrir „græna trénu“?
og tók undir með H. P.: „Hátt galar han-