Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 97
EISIREIOIN
er mannlegt að skjátlast.
Smásaga eftir Kristmund Bjarnason frá Mælifelli.
Norðan úr vegavinnumannatjaldi á Vatnsskarði berst Eimr. þessi stutta
S'Uasaga, byrjandaverk ungs stúdents, Iíristmundar Bjarnasonar frá Mæli-
1 1 Skagafirði, sem þegar er tekinn að fást við skáldsagnagerð, þótt að-
Ins i’úmlega tvitugur sé. Samkvæmt þeirri nálega iiálfrar aldar gömlu
UJu 1-imreiðarinnar að birta eftir föngum frumsmíðar ungra og áður
nþekkta ritliöfunda, er þessi ungi böfundur hér með kynntur lesendum
'ennar i fyrsta sinni. — Ritstj.]
Sigurður Ragnars lögfræðingur hringdi
til mín í gær.
Við höfðum brallað margt saman, við
Sigurður, hérna fyrrum. Það var á skóla-
árunum, sem vinátta tókst með okkur. Ég
held, að ég hafi verið eini félaginn, sem
bar blak af honum, þegar hann gekk að
eiga hana Erlu Þorláksdóttur. Hún var þá
átján ára, en hann tuttugu og eins árs.
Þau kynntust á dansleik á Landinu, það
var fyrsta viðkvnningin, giftust svo mán-
l,ði síðar, og Sigurður innritaðist um svipað leyti í lagadeild
háskólans.
kristm. Bjarnason.
^ *ð héldum, að Siggi væri vitlaus. Það var næsta hlægilegt,
‘ið hann skyldi fara að festa ráð sitt! Og eiginkonan var Erla,
)l,ð var þó einna broslegast.
Éila var raunar vænsta stúlka, en barn til líkama og sálar.
1111 var enn þá aðeins stelpa á gelgjuslteiði — langt frá þvi
‘lð vera frumvaxta. Hún var fiðrildi, hún Erla. Kát var hún,
kaskafull og glensmikil eins og keipóttur krakki. Og svo var
Un óhemju-eyðslusöm, tolldi aldrei heima og lét sig aldrei
'anta í kvikmyndahús eða á dansleika.
^iggi var aftur á móti frábitinn skemmtunum og vildi og
Ulfti að lifa fremur spart, enda þótt foreldrar hans væru i
nurn- Ja, það var ekki laust við, að vinirnir kímdu, er þeir
14