Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Qupperneq 100

Eimreiðin - 01.04.1941, Qupperneq 100
212 ÞAÐ ER MANNLEGT AÐ SKJÁTLAST eimreiðim inni um sjöleytið að kveldi sama tlags, og ætlaði hún þá að vera þar. Þetta var verulegt ævintýri, drengur! Ég var ákaflega for- vitinn. Hvernig skyldi hún annars líta út, þessi stúlka, sem ég kynntist á svo kynlegan hátt? Gunnhildur sagði í einu bréfinu, að hún hefði g'ripið til aug- lýsingarinnar í gainni. Ætlaði sér að leika á nokkur strákafífl> en hætti við að gera öllum sama grikkinn, þar eð landi var í hópnum. „Jæja, áfram með söguna. — Ég drattaðist til stöðvarinnar í tækan tíma. Gunnhildur ætlaði að hera litinn íslenzkan fána í hendinni. Atti hann að vera mér til trvggingar þvi, að ég færi ekki villur í leit minni að hinni einu réttu Gunnhildi. — Þegar ég nálgaðist stöðina, tók ég eftir stúlku, sem stóð undir afdrepinu viðdnnganginn. Hún mjakaði sér, vitanlega af kven- legri feimni, lengra inn í skuggann, og lét litinn íslands-fána blakta í hendi sér. Ég gekk rakleiðis lil hennar og heilsaði brosandi. Hún tók vel kveðju minni, en samt óframfærnislega. Við þúuðumst, að samkomulagi. En það tíðkast mjög, að landar þúist, þá er þeir hittast fjarri gamla Fróni. Við héldum nú þegjandi sem leið liggur upp götuna og l'ram hjá Palmehaven í áttina til skógarins. — Þögnin er mér mjög óhugnanleg. Ég stelst til þess að horfa á stúlkuna, en sé ógjörla frainan í hana sökum kvöldhúmsins. En fögur var hún, að mér virtist — tignarleg, festuleg, og fyrirmannleg. Loksins rýf ég þögnina og spyr, hvort það geti verið, að við hefðum sézt fvrr. Ég spurði til þess að leiða talið að einhverju. — Nei, ekki hélt hún. Annars gat það svo sem verið, að við hefðum sézt á ein- liverju götuhorninu, i einhverjum strætisvagni eða þá í lest. Hún svaraði eins og út í hött, og góndi á lest, sem þaut inn á Charlottenlundstöðina. — Hvaðan ég væri. Ég' var Aust- firðingur. — Hún var Vestfirðingur, hafði þegar skrifað mér það. Smám sainan rættist úr talinu, þvi að hugir okkar leituðu heim — heim yfir djúpið mikla til átthaganna. Við vorum tveir útlagar á framandi strönd, útlagar með mörg hin sönm hugð- arefni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.