Eimreiðin - 01.04.1941, Side 101
EIMREIBJX
ÞAÐ ER MANNLEGT AÐ SKJÁTLAST
213
við héldum inn í skóginn. Fuglarnir þustu upp hér og
þar í kring um okkur.
.»t>að væri gaman að geta flogið eins og fuglarnir," sagði
Gunnhildur kankvíslega og horfði beint framan í mig, en ég
'e't ósjálfrátt undan. Mér hitnaði um hjartaræturnar.
t Charlottenlund-skógi eru víða bekkir við rætur trjánna.
Cinn bekkurinn þar bar af öllum öðrum, — bekkurinn, sem
Gunnhildur hvíldum okkur á þetta kvekl og svo oft síðar.
t-’uð mætti segja mér það, að gamla, feyskna tréð gæti sagt
"íargar skrýtnar sögur, ef mæla kvnni. — Við Gunnhildur
sútuni þarna lengi — alveg óáreitt. Ég tel það ekki, þó að við
s*jum einstöku sinnum bregða fyrir vindlingaeldi hér og þar
e,nhvers staðar í húmmóðu skógarins. Tíminn stalst frá okk-
111 • ú ið hefðum líklega séð sólina koma upp, ef ekki hefði
uiið að rigna. En þetta var ekki dönsk rigning — engin úr-
ellisrigning. Þetta var íslenzk væta, mild og fersk.
l-ö bauð Gunnhildi inn á veitingahús þarna í skóginum.
^eb hún þáði ekki boðið. Fór sjaldan á veitingastaði. Ég bauð
þenni á dansleik þá þegar. Nei, hún var næstum hætt að
ansa. Ég spurði hana, hvernig hún eyddi kvöldunum. Hún
Sa,iniaði á sig eða las sér lil skemmtunar og fróðleiks. Litla
a 'herbergið i Nörre-Sögade var heimkynni hennar — hún
Unni því, þessu litla, fátæklega heimkynni. Ég gat lært af henni
þessari, — þag fann ég.
ú ið hélduni nú heim sömu leið og við komum, og náðum
\*ð tit Charlottenlund, þegar síðasta lestin var aðeins ófarin.
. 'ildi fylgja Gunnhildi heim, rölta ineð henni í kvöldrökkr-
lni1 trá Nörreport-stöðinni. Nei, hún var vönust þvi að bjarga
sér sjálf.
É'öddumst með mestu virktum og ákváðum að fara á
' ntdgöngu i skóginum okkar þrem dögum síðar.
fann það Ijóslega þetta kvöld, er ég lallaði frá stöðinni
leinileiðis, að ég hafði loksins fundið konu við mitt hæfi.
'þeja, nú skal fara fljótt vfir sögu. Við Gunnhildur hitt-
Uni_st °ttar og oftar og að lokum á hverju kveldi. Ég lofaði það
að Gunnhildur var ekki skemmtanafíkin. Hún fékk mig
^1 þess að taka upp gamla hætti mína. Ég losnaði þvi við
e,stni drykkjubræðra minna og svallsystra.