Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 106

Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 106
'218 ÓSÝXILEG ÁHRIFAÖFL eimreiðin notiiði dáleiðslu. Jesús Kiist- ur, frelsari mannkynsins, not- aði hana í fullkomnara mæli en nokkur annar. Yógar og fakírar Indlands, kristnir vís- indamenn, eins og fylgjendur Mary Baker Eddy eru kallaðir, spíritistar, skyggnir miðlar og leiðtogar allra kynslóða, þar á meðal flogaveika mikilmennið Napoleon mikli, hafa notað dáleiðslu, ýmist vitandi eða ó- afvitandi, og svo gera margir á vorum dögum. Er ég var enn niðursokkinn í að hugsa um þessi efni, kom vinur minn hinn dulfróði aft- ur úr ferð sinni upp fjallshlíð- ina, en þangað npp hafði hann gengið til að kynna sér veg- inn til Lhama-klaustursins mikla, þessa frægasta dul- fræðiseturs allra þeirra, sem eru i grennd við Lhasa, höfuð- borg hins viðlenda og lítt kunna lands Thíbets. A þessuin slóðum er fólkið nálega eins hvítt á hörund eins og vér, en líkist að útliti hinum göfuga kynþætti Parsa, sem telur að- eins áttatíu þúsundir manna af öllum hinum mörgu milljónum ibúa Indlands. Hér er það sið- ur, að stúlkur giftast öllum bræðrum mannsefnis sins, jafnframt því sem þær giftast mannsefninu sjálfu, þar sem kvenfólkið er injög fátt í hlut- falli við karlkynið í þessum héruðum. Með vini minum kom mjög einkennileg og dularfull per- sóna í skarlatsrauðum kyrtli og með svart hiifuðfat. Maður þessi var ríðandi, meinlæta- legur á svip og einhentur. Þetta var sendiboði frá Lhama-klaustrinu, sem lá hátt uppi í fjöllunum á snækrýnd- um goðatindi, einangrað frá öllum truflandi áhrifuin menningarinnar. En þarna i klaustrinu vissi ég þó, að allir leyndardómar menningarinn- ar voru kunnir —- og meira að segja leyndardómur sjálfs lifsins. Riddaraforinginn, því sú var tign hans, færði mér þau stór- tíðindi, að ég myndi brátt hljóta þann heiður, að verða Riddaraforingi i reglu Aust- urlanda, sem er álika virðu- legur titill og jarlstitill heima á Englandi. Eg varð alveg orð- laus af undrun og vissi ekki hvaðan á mig stóð veðrið. — Hvernig mátti hann vita slíkt? Hver hafði frætt hann? Hvers vegna hafði honum horizt slík vitneskja? En tíminn átti eftir að leiða i ljós, að þessi f.jar- hrifa-fregn, sem komin var um þúsundir mílna veg i hug hans, var sönn og í alla staði laukrétt. Eg' bauð þessum tigna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.