Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Page 114

Eimreiðin - 01.04.1941, Page 114
EIMREIÐlN' [I þessum bálki birlir EIMREIÐIN meðal annars stuttar og gagnorðar umsagnir og bréf frá lesendum sinum, um efni þan, er hún flgtur, eða annað á dagskrá þjóðarinnar.] Hégómi. [Ég mætti dr. Alexander Jóhannessyni, sem nú vinnur af kappi að hinni „etymologiskn" orðaliók sinni, nýlega á götu, og barst þá meðal annars í tal hvað orðið hégómi þýddi. Daginn eftir barst mér frá honuin eftirfar- andi skýring á orðinu. — Ritstj.) Hégómi kemur oft fyrir í forn- um ritum í þeirri sömu merk- ingu og venjulega tiðkast, en upprunalega merkingin hefur þó verið önnur, eins og sést í orða- bólc Bjarnar Halldórssonar: pul- vis in fornace domus residens eða ryk, kongulóarvefur og þess háttar. Orðabók Sigfúsar Blön- dals hefur einnig þessa merkingu, og vitnar hann í Hallgrim Pét- ursson: reykur, hégómi, fölnað fis, fjúkandi lauf og strá. Er eng- inn vafi á, að þessi merking er frumlegust og hefur síðan verið notuð um litilsverða hluti, sem væru eins og kusk eða ryk. Seinni hlutinn er gómur og á annaðhvort við munngóm eða fingurgóm, en sterka beygingin gómur breyttist i veika beygingu, jiegar orðinu var skeytt aftan við annað eða það varð síðari liður í samsettu orði (líkt og dagur í eindagi, máldagi, skil- dagi). En hvað er þá hé? Hé er sama og hý, er merkir þunnt skegg, dún, eitthvað loðið eða jafnvel myglað og kenmr fyrir í norsku í þessum merkingum (sænsku hy og gotnesku hiwi> merkir útlit og er sama og enska orðið hue), en þetta orð er al- gengt í íslenzkn i hý og hýungui'. Samhliða myndinni hý kemur fyrir hé (á Borgundarhólmi er hé þunn húð, eins og í józku hi. hie), er merkir dögg i nútíðar- máli, samanber að hénast niSur hniga niður (af blygðum) og lýs.orðið hénulegiir þ.e.blygðun- arsamur. Myndin hé kemur f>’r' ir i liégetill og heggeitill, er tákna tinnustein. Hégetill er upprunalega myndin og kemur fyrir í fornmáli og táknar ljósan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.