Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Page 117

Eimreiðin - 01.04.1941, Page 117
EIMReiðin RADDIR 229 hátturinn og bragarhættir rímn- ar*na hafi dáið út vegna einhliða nherzlu á formið. Dróttkvæðin Voru Ijóðaform þeirrar heiðnu hetjumenningar, sem sótti lík- lngamál sitt í norræna goða- fr*ði og hafði karlmennsku 'íkingaaldarinnar að yrkisefni. essari menningu hnignaði, sniekkurinn úrkynjaðist, og lík- •nganiálið storknaði í torræðum ntyndum, en formið sjálft hélt egnrð sinni og gildi, eins og ^st t,ezt á Lilju Eysteins munks. |n kristna menning kom með n'Uln sniekk, nýjar myndir í sti|ð likinganna úr goðafræðinni breytti smám saman því 0rnii, sem hún klæddi hið nýja ^Hiisefni í. S' 'Pnðu máli gegnir með hrag- '"h.etti rimnanna. Þeir voru það ni, sem alþýðumenningin Sneið algengasta yrkisefni sínu, íornum hermanna- og ridd- lrasögum. Þegar Loftur ríki rt* HáttaJykil, sira Stefán í vallan-= •...- - ........ esr astaljóð eða Hallgrím- r Pétursson Passíusálma s bá sina, I10tuðn þeir ekki rímnahætti, Pvi að yrkisefni þeirra hæfði etur annað form. Rimnahætt- r,1ii dóu ekki úr formsýki, eins 8 hr. Smári vill vera láta, þeir ^ ur tizku, af því að ný yrkis- þeU Ieituðu nýs forms. Enn lifa Clr á vörum alþýðunnar og ?>nast henni hezt, þegar hún '! 1 l)reSða upp leifturmynd af e,nhverju yrkisefni. Spænsk al- 3.'ða á einnig sitt ferskeytlu- form og notar það í sama skyni. — Sonnettan er gamalt ljóða- form, sem var orðið hnitmiðað liegar á 13. öld. Hún er ekki enn dáin úr formsýki og deyr senni- lega aldrei. Hr. Smári notar hana sjálfur með snilld og prýði, enda fellur hún vel við mörg yrkis- efni hans. Af sömu ástæðu not- aði ég gamla ítalska og enska bragarhætti i Gróttasöng. Fag- urt og stílhreint form verður aldrei úrelt, en það er þó ekki nema ytri búningur, sem verð- ur lítils virði, ef sál ljóðsins vantar. Enginn íslendingur hefur bundið sig eins við hnitmiðað form eins og sonnettuskáldið Jakob Jóh. Smári, en honum tekst ætíð að gæða það lifi, og formfesta hans hefur gefið skáldskap hans persónulegan blæ. Það, sem hann segir um listarskoðun mina, á í raun og veru frekar við skoðun hans sjálfs, eins og hún birtist í Ijóð- um hans. Hr. Smári nálgast ávalt ljóða- dís sína með lotningu og liirð- mannlegri formfestu. Hann er mjög vandvirkur og fágaður sem skáld. En þessari lofsverðu vandvirkni sleppir hann stund- um sem ritdómari. Honum hef- ur oft hætt til að miðla Iofinu eftir sömu reglu og hrepps- nefndir úthluta ellistyrk, — þeirri regiu, að skammta þeim snauðu riflegast. í sögu listarinnarreins og sögú
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.