Eimreiðin - 01.04.1941, Page 117
EIMReiðin
RADDIR
229
hátturinn og bragarhættir rímn-
ar*na hafi dáið út vegna einhliða
nherzlu á formið. Dróttkvæðin
Voru Ijóðaform þeirrar heiðnu
hetjumenningar, sem sótti lík-
lngamál sitt í norræna goða-
fr*ði og hafði karlmennsku
'íkingaaldarinnar að yrkisefni.
essari menningu hnignaði,
sniekkurinn úrkynjaðist, og lík-
•nganiálið storknaði í torræðum
ntyndum, en formið sjálft hélt
egnrð sinni og gildi, eins og
^st t,ezt á Lilju Eysteins munks.
|n kristna menning kom með
n'Uln sniekk, nýjar myndir í
sti|ð likinganna úr goðafræðinni
breytti smám saman því
0rnii, sem hún klæddi hið nýja
^Hiisefni í.
S' 'Pnðu máli gegnir með hrag-
'"h.etti rimnanna. Þeir voru það
ni, sem alþýðumenningin
Sneið algengasta yrkisefni sínu,
íornum hermanna- og ridd-
lrasögum. Þegar Loftur ríki
rt* HáttaJykil, sira Stefán í
vallan-= •...- - ........
esr astaljóð eða Hallgrím-
r Pétursson Passíusálma s
bá
sina,
I10tuðn þeir ekki rímnahætti,
Pvi að yrkisefni þeirra hæfði
etur annað form. Rimnahætt-
r,1ii dóu ekki úr formsýki, eins
8 hr. Smári vill vera láta, þeir
^ ur tizku, af því að ný yrkis-
þeU Ieituðu nýs forms. Enn lifa
Clr á vörum alþýðunnar og
?>nast henni hezt, þegar hún
'! 1 l)reSða upp leifturmynd af
e,nhverju yrkisefni. Spænsk al-
3.'ða á einnig sitt ferskeytlu-
form og notar það í sama skyni.
— Sonnettan er gamalt ljóða-
form, sem var orðið hnitmiðað
liegar á 13. öld. Hún er ekki enn
dáin úr formsýki og deyr senni-
lega aldrei. Hr. Smári notar hana
sjálfur með snilld og prýði, enda
fellur hún vel við mörg yrkis-
efni hans. Af sömu ástæðu not-
aði ég gamla ítalska og enska
bragarhætti i Gróttasöng. Fag-
urt og stílhreint form verður
aldrei úrelt, en það er þó ekki
nema ytri búningur, sem verð-
ur lítils virði, ef sál ljóðsins
vantar.
Enginn íslendingur hefur
bundið sig eins við hnitmiðað
form eins og sonnettuskáldið
Jakob Jóh. Smári, en honum
tekst ætíð að gæða það lifi, og
formfesta hans hefur gefið
skáldskap hans persónulegan
blæ. Það, sem hann segir um
listarskoðun mina, á í raun og
veru frekar við skoðun hans
sjálfs, eins og hún birtist í Ijóð-
um hans.
Hr. Smári nálgast ávalt ljóða-
dís sína með lotningu og liirð-
mannlegri formfestu. Hann er
mjög vandvirkur og fágaður sem
skáld. En þessari lofsverðu
vandvirkni sleppir hann stund-
um sem ritdómari. Honum hef-
ur oft hætt til að miðla Iofinu
eftir sömu reglu og hrepps-
nefndir úthluta ellistyrk, —
þeirri regiu, að skammta þeim
snauðu riflegast.
í sögu listarinnarreins og sögú