Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Page 121

Eimreiðin - 01.04.1941, Page 121
EISIREIÐIN RITSJA 233 telur ])ó, að nauðsynlegt sé til 'erndar tönnum, að fæðan sé auð- Ug kalki og D-bætiefnum. Tann- skemmdir telur höf., að ekki geti stafað af fábreyttu fæði, því ]>jóð- flokkar, sem lifa á gerólíkum fæðu- tegundum, geti haft afbragðs tennur. ^tinnist hann á Indíána sem slika, ‘>ður en livítir menn lögðu ]>á undir SIB- En ]>eir lifðu á kjöti, mais, 'uieturn, berjum og aldinum, en ekki kuamjólk. Þetta telur höf. fábreytt fieði, en er j raun;nnj fjölbrevtt og Sott fæðj_ Sama segir höf. um hinar 'arðgeru fjallaþjóðir í Norðvestur- odlandi. Þær lifa, sem vitað er, á ”°rntegundum nieð liýði (ekki hvítu eiti hýðislausu), grænmeti og aidinum, dálitlu af mjólk, en litlu af iijöti. Þetta er heldur ekki fá- reMt fæði. Það er ágætt og fjöl- rcytt fæði. Um Eskimóa getur hann >ess, að þeir liafi lifað á kjöti og sPiki og haft sterkar tennur. Hins aist i'öf. að geta, að þegar þeir enBu sykur og hvítt hveiti til við- éiar 0g til fæðisbóta, þá byrja unskemmdirnar og hafa vaxið í , Ulialli við nevzlu svkurs og livíta hveitisins. k,n íslendinga hina fornu segir sÖf' °S vitnar þar í Vilhjálm j tefánsson, að þeir hafi ekki haft ^nnskcmmdir, og svo hafi verið t r‘ln> á miðja li). öld. Enn fremur Ur hnE> að tannskemmdir geti ekki I 'fa® af lélegu fæði, því þjóðin j. fl^’ ntt átt að húa við þröngan f. ,SI ^ tMri öldum og fólkið strá- 2*. il5 Ur hungri og harðrétti. Yfir- . lt má ráða það af þessum og öðr- ... Umsögnuni, að höf. virðist hafa u óijósa hugmynd um kosti fæð- ( ',la'' Hann talar um fáhrej’tt fæði S fæðuskort og gerir óljósan grein- armun á ónógu fæði og lélegu fæði eða fábreyttu og ófullnægjandi fæði. Höf. talar um stælingu tann- anna með skreiðaráti. Xú eru mörg hörn á 2.—5. ári með skemmdar tennur. Jafnvel fæðast börn með vísi til veikrar tannhyggingar, og þessar tennur skemmast fljótt. Ekki geta börnin borðað skreið, áður en þau fæðast, —- þar með er þó ekki sagt, að harðmeti sé ónauðsynlegt. Höf. talar einnig um tannbursta og tannsnyrtingu og gerir lítið ur nytsemi þeirra til þess að koma í veg fvrir tannskemmdir. Segir þó, að vanliirða á tönnum valdi þrota í tannlioldi. Gómarnir verði aumir, hlæði úr þeim og vætli vilsa og gröftur fram með tönnunum, ef þrýst sé á tannholdið, og leggi af megnan daun. Þarna hlandar höf. saman langvinnum skvrbjúgsafleið- ingum og skorti á tannsnyrtingu. Allirvita, að þessi sjúkdómur í tann- lioldi, sem höf. getur þarna um, staf- ar af lélegu og C-vítaminlausu fæði um alllangt skeið. Enda lækna burstar og tannsnyrting liann ekki. Eftir þessar staðlitlu röksemdir um eðli og uppruna tannskemmd- anna, sem enda með því, að enginn viti neitt um orsakir þeirra, cr höf. orðinn áttaviltur á því, livað ráða skuli fólkinu til að boi'ða, og telur það erfitt. í þessu felst ]>ó nokkur viðurkenning þess, að fæðið kunni að hafa nokkra þýðingu fyrir heil- hrigði tannanna. Nefnir hann lika til nokkrar heilnæmar fæðutegundir, svo sem mjólk og mjólkurafurðir, egg, lýsi og grænmeti og garðávexti, að þvi tilskyldu, að mjólkin sé góð, ný og óskemmd, sem fágætt er hér í Reykjavík, og grænmeti ekki soðið. Á mataræði menningar]>jóðanna,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.