Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Qupperneq 122

Eimreiðin - 01.04.1941, Qupperneq 122
234 RITSJÁ EIMREIÐlN' eins og það er nú á þcssari tann- veikisöld, minnist höf. ekki neitt. Hann telur, að iiætiefnaskorti verði ekki kennt um tannskemmdirnar, en telur ])ó síðar, að bætiefni sé nauð- synlegt til verndunar tönnunum. Hann minnist ekki á sykurneyzlu sem mögulega tannsjúkdómaorsök einu orði og hcfur engar getgátur um, að nokkuð sé athugavert við það sem orsök tannsjúkdóma, þótt vitað sé, að þar skortir hæði kalk- sölt, cins og önnur málmsölt, og öll bætiefni. Lá það þó næst að bera saman fæði frumstæðra þjóða og menningarþjóða, l>egar um tann- skemmdir er að ræða, en það er hvergi gert. Höf. getur þess heldur ekki, að hinar frumstæðu þjóðir, er hann nefnir, þekktu ekki sykur, en menningarþjóðamenn éta þyngd sina af sykri á ári. Ég kalla þetta nú að sjá ekki skóginn fyrir trjánum. Jafnvel ólæknisfróðir alþýðumenn bafa þó rekið augu í þetta. En lilálegast af öllu er þó, að höf. ræður fvrst af öllu, þegar til leið- beininga til verndunar tönnunum kemur, til notkunar tannbursta, sem hann liafði áður talið litils eða einskis virði til slikra hluta, eins og reynslan liefur lika sýnt. Kaflinn um heilbrigði tannanna er skemmd- arbletlur á annars góðri bók, sem þar að auki er eftir lærðan lækni og prýðilega ritfæran. Bls. 143. Nýrun eiga mikinn þátt i að gæta þess, að blóðið verði hvorki súrt né um of lútkennt. Hið síðara er afar fágætt ástand. Al- mennt er það talið, að fæðan eigi mestan þátt i þessu. Ef neytt er til langframa mikils af sýrugæfri fæðu, er hætt við, að lútarforði blóðsins verði minni. En þó er ætið hættara við ýmsum sjúkdómum. Að minnsta kosti geta nýrun ekki bjargað fra þeirri sýrugæfni blóðsins, sem verð- ur við sykursýki. Merkilegt er, að liöf. hefur sleppt þvi að minnast á tregar hægðir. G®ti það þó heyrt til innan ramma þess- arar hókar. Er þetta litið fágæt- ari kvilli en tannskemmdirnar. Þar að auki er liér um þann kvilla a® ræða, sem leiðir af sér ýmsa aðra kvilla. Hann er sjúkdómur sjúk- dómauna og dregur mjög úr lifs' þrótti manna. Stafar hann eins og tannskemmdirnar af ólieppilegri og efnasviftri eða ónáttúrlegri fæðu, sem menningarþjóðirnar nota svo mjög. Trúað gæti cg því, að kaflarnir um taugalcerfið og innkirtlana verði torskildir og strembnir til lestrar alþýðu fólks. Verður ekki séð, að alþýða manna sé mildu nsó þótt laldar séu upp 8 tegundir hor- mona lieiladinguls eða hormona 1 skjaldkirtli og nýrnahettmn og l;yn- kirtlum. Hitt liefði verið sýnu n*r að fræða alþýðu um það, að fyrsta og lielsta skilyrði þess, að þessi og önnur liffæri starfi rétt og truflana- laust, sé náttúrleg og lleilnæm fæða, svo lítið hreytt frá sinu fruni- lega ástandi sem kostur er á. Nú stagast allir á bætiefnum eða vitaminum, bæði læknar og aðrir- Þegar komið er i ljós, að eitthvert þeirra vantar i líkamann, þá er grip- ið til sprautunnar eða vitamíntafla> eða til hormonasprautanna. En bæði læknar og aðrir halda áfram að nota og neyta vitaminsneyddrar fæðu, bæði sykurs og annars, en fara svo i lyfjabúðirnar eftir tilbún- um bætiefnum. Ef dagleg fæða manna væri náttúrleg og fullnægJ'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.