Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 127
e'Mreiðix
RITSJÁ
239
Wennings til að ciga aðgang að al-
^ðlegn tímariti, sem eingöngu helgi
SIg heilsuvernd og heilbrigðismál-
Uni' í öðru lagi hafi hlöð og tímarit
'erið aUsendis ófullnægjandi heim-
li<iir Uln heilbrigðismál, og ])etta
lininrit eigi því þar úr að hæta. —
l)riðja lagi fari nú fram viðtækar
annsóknir á mataræði og lifnaðar-
hátt
nnr margra Jijóða fyrir forgöngu
erstakrar deildar þjóðahandalagsin
Henf, en árangur þessara r;
sókna
s
ann-
°g annarra skyidra, sem fram
ari ‘l íslandi, muni timaritið I)irta
ftir hvi sem föng séu á. í fjórða
'gi l)afi hingað til aðeins tveir
a‘ tir i heilsm'ernd og heilhrigðis-
aium þjóðarinnar verið ræktir:
^narsvegar heilhrigðislöggjöfin,
j,111 s' egar litilsháttar almennings-
* sla mn heilbrigðismál, sem
s nli, læknar, Ijósmæður, hjúkr-
narkonur, útvarp og hlöð liafa
'ðlað hver fré sér, hér eigi nú i
. aðinn að hefjast „markviss fræðsla
timaritsformi um heilsuvernd og
re!ta heilbrigðishætti á heimilunum
J:|lfum“. Hér er þá í sem stytztu
1 lengin stefnuskrá ritsins, eins
g gerð er grein fyrir henni í for-
heft'llUm f"n grelllar 1 l)essu fyrsta
1 eru: Grein um Henry Dunant,
lak^1131'^0 Rauða ha'nssins, sem
hej0i> Itristinsson fræðslumálastjóri
r.j Ur hýtt. Um haðsiði fyrr og nú
r Uunnlaugur Einarsson langa
in ln' f' igia nivndir. Jóliann Sæ-
^nndsson læknir ritar um offitu og
ri Unfr aðskiljanlegar fylgiplágur, en
Stjórinn um islenzkt heilsufar,
og ýmsar smágreinar. Þá eru
g. rar greinar, sem fjalla um
grerfserni Rauða krossins, svo sem
nm 'lnlinsar Sigurjónssonar
eilsuvemdarstarfsemi, Sigurðar
Thorlacius um ungliðastarf Rauða
krossins, Ársskýrsla Rauða kross
fslands 1939, o. fl.
íslenzk fornrit X. bindi. Ljós-
vetningasaga með þáttum. Reykdæla
saga og Víga-Skútu. Hreiðars þáttr.
lijörn Sigfússon gaf út. Rnil; 19U0.
(HiS islenzka fornritafélag).
Hér er þá komið 10. bindið af forn-
ritunum, en sjöunda hókin, því enn
vantar 1., G. og 9. hindið til þess,
að hindaröðin sé óslitin. Hvert nýtt
hindi, sem út kemur, flytur nær
markinu, sem Fornritafélagið setti
sé í upphafi: að gefa út allar ís-
lendingasögur í vandaðri útgáfu,
en þó við alþýðu hæfi. Þessu marki
nær félagið, ef það lieldur áfram
eins og hingað til, án þess að láta
utan að komandi truflanir — eða
þá pólitík —- blandast inn í fyrir-
ætlanir sínar. Það er vert í þessu
sambandi að minna á, að sum fvrr
út komin bindi fornritaútgáfu þess-
arar eru )iú annað hvort uppseld
eða um ]>að hil að verða það, þrátt
fyrir ýmsar kvartanir um að ritin
væru nokkuð dýr, kvartanir, sem
ekki eru undir neinum kringum-
stæðum lengur réttmætar eftir þá
miklu verðhækkun, sem orðin er
á allri bókaútgáfu, livað sem um
það atriði kann að hafa verið hægt
áður að deila. Hvers nýs hindis er
nú beðið með eftirvæntingu af hin-
um mörgu, sem orðnir eru fastir
kaupendur útgáfunnar, og ekki
verður annað sagt en að heuni miði
vel áfram, þó að óviðráðanlegar
orsakir geti að sjálfsögðu valdið
einhverjum töfum meðan styrjöld-
in varir. Vestfirðingasögur, sem
verða á 6. hindi útgáfunnar, eru nú
i prentun. Um 1. bindið, íslend-