Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1947, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.04.1947, Blaðsíða 59
eimreiðin GAMLA STOFAN 131 liituð með olíuofni, því kuldi var mikill. Amma mín klæddi mig i indigóbláan vaðmálskjól, nýsaumaðan, og þóttist ég lieldur niaður í þeirri flík. Sagði hún mér að koma með sér fram í stofu og sjá, livað skipstjórinn væri með, það væri nokkuð skrítið! tór ég með lienni, og sjá! Þarna sat skipstjórinn með þá al- stærstu liarmóniku, sem ég hef nokkurn tíma séð á ævinni, og spilaði af öllum kröftum, og það var nú hljóinlist í lagi, því Norðmenn kunna manna bezt með það hljóðfæri að fara. Man eg enn í dag andlit mannsins. Hann var toginleitur og fölur á vangann, skarpeygur, með hátt enni, dökkliærður, með yfirskegg. Kinkennilegast fannst mér þó, að ég skildi ekki orð af því, sem þeir töluðu saman, þótt ég liefði mig alla við, og ályktaði ég þannig, að liann væri allt of mikill maður til þess að tala íslenzku! Ég vil láta þess getið, að liann sigldi burtu eftir nokkura daga, svo að það liefur ekki verið alvarlegt strand. Um sumarið, þegar ég var á sjötta ári, bar svo við, að jarðaður var á Klyppstað gamall maður, sem Jón hét. Hann hafði dáið a Vestdalseyrinni, en Einar gamli, faktor við Gránufélagsverzlun, sendi kistuna norður, til þess liann yrði grafinn hjá bróður sín- Uln, og hað hann afa ininn að sjá um útförina, og sendi hann n'eð kistunni tvo kransa og nokkurar flöskur af ósviknu koníakki. ^auð svo afi minn nokkrum bændum til erfisdrykkju, og sátu þeir í gömlu stofunni, en eftir því sem lækkaði í flöskunni, l'ækkaði í körlunum. Sérstaklega var afi minn hávær, og botnaði eg ekkert í slíku framferði. Hann var þó ekki vanur að skamma fiesti sína, og sá ég ekki belur en nefið á lionum væri orðið alveg l'árautt! Spurði ég önunu mína, hvernig á þessu stæði og hví þeir létu svona, Sagði liún mér þá, að þeir væru að rífast um pólitík °fí hefðu drukkið nokkuð þéttan. Þegar gestirnir voru farnir, sagði amma við afa: „Skömm er að l'ér, Baldvin, þú gerir barnið dauðhrætt“. Voru þetta mín fyrstu k>nni af pólitík og drykkjuskap, og hef síðan hatað hvorttveggja. Én það verð ég að segja körlunum til afsökunar, að þeir voru ^reint ekki meira en góðglaðir, sem kallað er, og þetta var í eina skiptið, sem ég man eftir slíku heima í Stakkahlíð. En á byí var ég mest liissa, að þeir skyldu hegða sér þannig í blessaðri Kömlu stofimni. Eva Hjálmarsdóttir frá Stakkahlíð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.