Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1947, Blaðsíða 12

Eimreiðin - 01.04.1947, Blaðsíða 12
EIMREIÐlN Heklugosið 1947. Laugardagurinn 29. marz 1947 muii lengi í minni hafður. Þa gaus Hekla eftir 102 ára hvíld. Tvívegis á þessu tímabili höfð11 þó orðið minniháttar gos í námunda fjalJsins: Við Krókagiljaöldí 1878, þá rann Nýjahraun. Við Mundafell 1913, en sama ár gaiis lirauni við Lambafit á Landniannaleið. Það gos eyðilagði áningaS staðinn Lambafit við Helliskvísl. Bæði þessi gos vom svo lítil á mælikvarða eldfjailasögu okkaf? að varla befði þeirra verið getið fyrr á öldum. Þó sáust eldaí þessir víða um landið sunnanvert. Heklugosið 1845 þótti ekki sérlega stórfenglegt, og hraiuirennsl1 þess gerði sárlítinn skaða, öskufall var ekki tilfinnanlegt, og ekK' ert tjón varð á fólki né fé. Hinsvegar stóð gosið — með litlu'H hvíldum — frá septemberbyrjun til miðs apríls næsta vor. Margir höfðu spáð, að Hekla myndi verða þung í skauti, et hún byrjaði að gjósa eftir 100 ára hvíld. Eldfjallasaga ]an<ls'llé staðfestir þá reynslu að nokkru leyli, að liggi eldfjall lengur nioJ'1 en venja er til, þá verði gosin þeim mun harðvítugri. Að þessu sinni lét Hekla lítið á sér bæra á undan gosinu. Varla getur talizt, að jarðskjálfta yrði vart. Lítilsliáttar hitavottur va1 þó í aðalgíg fjallsins síðustu árin. En engar ályktanir vorn af þvl dregnar. HekJa var í apríllok alhvít af nýsnævi. Hefði hægle^" mátt sjá hitasvæði, ef nokkur hefðu verið. Þó mun hafa se& lítilsháttar snjóbráð við hátind fjallsins kvöldið áður en goSl hófst. Snemma á sjöunda tímanum (6,22) hófst gos það, sem n stendur yfir. Má segja, að hið fræga fjall hafi unnið að með ýkj11111' svo margir atburðir gerðust samtímis, að firnum sætir. Fjal'1 gaus samanþjöppuðum gasefnum, ösku, vikri, grjóti og hra1111 leðju. Vatnsflóð steyptust niður hlíðarnar, og jarðskjálfti var ' er fjallið rifnaði að endilöngu, eins og oft áður, og sagt er ul1 í annálujn, að „sjást muni meðan heimurinn stendur".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.