Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1947, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.04.1947, Blaðsíða 56
128 GAMLA STOFAN EIMREIÐIN fannst niér dýrðlegur. Hafði ég mjög gaman að vera lijá öinmu, þegar hún bjó um gestarúmið og tók ilmandi rekkjuvoðirnar upp úr einhverju hólfinu. Á veggnum ofan við dragkistuna var dálítil umgerð með mynd af einliverjum úr fjölskyldunni, og var liún alsctt kufungum eins og skrínið. Yfir myndinni voru tveir blæ- vængir út þandir, voru þeir Ijómandi fallegir, og áttum við syst- urnar þá. — „En allt er í heiminum hverfult“. — Það má segja uin kufungagersemar ömmu minnar, því einlivern tíma komst raki að þeim og eyðilagði þær, en ég fékk kufungana að gjöf og átti fram yfir tvítugs aldur þá fegurstu. Til vinstri liandar í stofunni stóð grænn setbekkur með Iieimaunnu áklæði (liökk- uðu), fagurlega gerðu. Var liann með krosssaumuðum smára- bekkjum, og var þetta bæði sterkt og fallegt í senn. Beint á móti stóð svo gestarúmið ineð fallegri, ljósleitri ábreiðu. Var ég sann- færð um, að sú ilmandi dyngja hæfði aðeins heldra fólki og myndi ég því aldrei fá að sofa í henni, og varð ég sannspá þar. í stofunni miðri stóð rautt borð og kringum það sex stólar. Tveir voru með strásetu, en liinir voru úr tré. Fataskápur var inn úr norðvesturhorni stofunnar, og voru þar geymd spariföt fjöl- skyldimnar. Einhversstaðar í stofunni stóð lítið þrífætt borð og var kallað andaborð. Botnaði ég ekkert í slíkri nafngift, og var mér sagt, að það dansaði, ef maður stvddi á það fingrununi. Reyndi ég það oft, en það breyfði sig ekki. Eða tillieyrði það löfrum gömlu stofunnar, að Jiað vildi ekki dansa fyrir mig, sein var svo lítil; ]>að var ekki gott að vita? En svo mikið vissi ég ]>ó, að borðið var hvorki andlegt né skáldlegt. Nú hef ég sagt frá öllum þeim hlutum, sem ég man eftir, ncma myndunum, sem heugu á veggjunum. Fyrst skal telji* mannamyndirnar þrjár: Jón Sigurðsson forseti, Jón Sigurðsson á Gautlöndum og Benedikt Sveinsson sýslumaður. Ef satt skal segja, þá fannst mér lítil stofuprýði að þeim. Nær hefði verið að fá stórar myndir af þeim séra Birni Þorhíkssyni á Dverga- stþini, Jóni Þorsteinssyni á Seljamýri og Sveini Jóhannssyin, Jiessum mönnum, sem við þekktum svo vel, og ég liélt að væru bræður guðs, af því þeir höfðu svo mikið og fallegt skegg! En svo voru olíumyndirnar fjórar. Ein var af brezka flotanum, og þótti mér langminnst til bennar koma. Ég vissi það svö sem, að þessir karlar liöfðu það til að koma inn á flóapn og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.