Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1947, Blaðsíða 88

Eimreiðin - 01.04.1947, Blaðsíða 88
160 RITSJÁ EIMREIÐIN líka tvö f voru áöur koiuiii í upphufi orða 8Öniu ljóðlínu. Eu þó cr fjarri |iví, að Braga skorti brageyra, þegar liann gáir sín. Sem dæmi um það iná nefna fyrsta erindið í kvæðinu A rfhúfi): „Á bernsku niinnar Ræjarhól ég bregð niér oft uni kveld og hljóður sezt und Heimaklett við hvorfrar stundar eld. 1 nióðurfaðmi, föðurknjáni mér finnst ég dvelja þá og ganilar myndir gengins dags í glóðum eldsins sjá“. Höf. á það til að vera meinyrtur og gera gys að yfirborðsliættinuin með samtið sinni. I kvæðinu Knýiö á, og íyrir yöur mun ui>i> lokiö veröa! skopast hann að því niatinu á skáld- skap, sem endar nieð vissri fúlgu á ári úr rikissjóðnuni í skáldastyrk. Þessi úthlutunarstarfsenii finnst niörg- um orðin hlægileg, eins og hún hefur verið rekin uin langt skeið. Eiiginn efast þó um góðan vilja þingsins til að miðlu liinuni þétta leir til seni flestra Iiagyrðinga og annarra, sein hafa sig í frainmi og bera sig eftir björginni. Nú er auk heldur svo langt komið, að troðið hefur verið skálda- slyrk upp á einn rithöfmida vorra, eftir að lianii hafði neitað að þiggja. Sæmdin virðist því farin að verða vafasöm, jafnvel þólt ekki sé falli/.l á skoðiin Braga í kvæðinu um hvað þurfi til uð öðlast slíka sænid. Af veigameiri kvæðuiiuni vekur MóÖir og sonur einna mesta athygli. Kvæðið er ástaróður til ættjarðar- innar, harmljóð uni dugleysi barna liennar og ádeila á veilur þjóðlífs- ins. Reynt er að kryfja vandasamt efni til niergjar, sein sýnir, að liöf. liikar ekki við að taka erfið við- fangsefni til meðferðar. Það er út af fyrir sig lieillavænlegt tákn lijá hverjum höfundi. Að öllu atluiguðii gefur B. S. góðar vonir seni ljóðskáld, og vert er að gefa gætur að öllu nýju, í bundnii máli, seni frá penna hans keniur. Sv. s. Önnur rit, send Eimreiöinni: Mattln'as Jónasson: Atliöfn og upp- eldi, Rvík 1947 (Hlaðbúð). Jón Dúason: Réttarstaöa Grœnlands, nýlendu íslands. Rvík 1947 (ísa- foldarprentsmiðja h.f.). Jens Hermannsson: Dr. Charcot 16. september 1936. Rvik 1946. Björn Guðfinnsson: Breylingar á framburöi og stafsetningu. Rvík 1947. Isafoldarprentsmiðja h.f.). Leikfélag Reykjavíkur 50 ára. Rvík 1947 (Leiftur h.f.). Jón úr Vör: Þorpiö. (Ljóð). Rvík 1946 (Prentsm. Þjóðviljans h.f.). Nýjar leiöir II. Rvík 1946 (Náttúru- lækningafélag íslands). Reykjavík og Seltjarnarnes (kort ásamt ýnisuni upplýsinguni uni hæ- inn og hæjarlífið. Rvík 1947 (Ágúsl Böðvarsson). Verzlunarskýrslur 1945. Rvík 1946 (Ilagstofa íslands). Bjarni M. Gísluson: Island under Besœttelsen og Unionssagen. Aar- hus 1946 (Aros). Oskar Lidén: Frán sagornas ö. Lund 1946 (Gleerupska Univ. Bokliand- eln). Iceland 1946. Edited hy Thorsteinn Thorsleinsson. Fonrth Edition. Rvík 1946 (Landshanki íslands).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.