Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1947, Blaðsíða 82

Eimreiðin - 01.04.1947, Blaðsíða 82
KADDIK BIMREIOIN 154 Lodge og franska heimspekinginn Henri Bergsson. Skáldið og sálarrannsóknamað- urinn F. W. H. Myers sagði eitt sinn eitthvað á þá leið, að það vseri ógerningur fyrir kristna menn, sem byggðu alla sína trú á andaheimi, er hefði opinberað sig í heimi efnisins fyrir 2000 árum, að neita því, að slíkur heimur anda sé til enn. Þó er þetta reynt enn í dag, af veikum mætti. Sálar- rannsóknafélagið brezka hefur unnið mikilvægt starf með Jrví að fá það staðfest vísindalega, sem trúarbrögðin hafa boðað öldum saman um andlega hlið lífsins og dularöfl mannssálarinnar. Og enn bíða þess óteljandi viðfangsefni, eins og allra þeirra, sem sannleik- ann J>rá og opin hafa augun fyrir undursamlegri fjölbreytni hinna miklu leyndardóma lífsins. (Psychic News). TJM HÁKARLA-BJARNA. 7 10. tölublaði Lesbókar Morg- unblaðsins, 16. marz þ. á., er grein eftir A. J. Johnson um Sigmund prest Steinþórsson á Miklabæ. Neðanmáls við þá ritgerð er á bls. 88 getið um Hákarla-Bjarna Mar- teinsson, sýslumann á Ketilsstöð- um og Eiðum, og efi á það dreginn, að auknefni hans sé rétt. Virðast helztu rök fyrir þessum efa þau, að hann hafi verið þeim efnum búinn, að hann hafi vart sjálfur þurft að sækja hákarlaveiðar, enda langt frá sjó. Fyrst vil ég nú benda á J>að, að lengra voru Norðlendingar frá verstöðvunum þá þeir sóttu sjó yfir jökla suður í Hornafjörð, sem enn er haft fyrir satt. Bjami gekk undir nafninu Hákarla- Bjarni hér ó Fljótsdalshéraði og Austfjörðum, og svo er ennþá. Þetta auknefni fékk hann af þeirri sérvizku að hætta aldrei veiðum, vor hvert, fyrr en hann væri bú- inn að fá 100 hákarla. Til sönn- uyiar því, að eitthvað muni sagan um Bjarna hafa við að styðjast, er hið svokallaða Eiðaver, sem er ör- skammt fyrir innan Selfljótsósinn, Jmr sem fljótið fellur i Héraðs- flóann. Mjög líklegt er, að á 15. öld hafi ós Selfljótsins verið svo innarlega sem Eiðaver er nú, svo hafa Héraðssandar færst út sums- staðar á þeim 50 árum, sem ég lief þekkt þar til. Arið 1509 flytur Þorvarður, son- ur Hákarla-Bjarna, í Njarðvik við Borgarfjörð, en Margrét, dóttir Þorvarðar, býr eftir hann á Eið- um, en í Njarðvík bjó Þorvarður til dauðadags.Þessi ætt Hákarla- Bjarna bjó í Njarðvík óslitið um 270 ára skeið, eða til 1778, og var það Njarðvíkurætt hin forna, sem svo er nefnd. Flest, sem ég veit um Hákarla- Bjarna Marteinsson, hef ég frá séra Einari Jónssyni prófasti á Hofi og foreldrum mínum, er höfðu ]>að eftir Jóni Sigurðssyni l Njarð- vík. Fáum ætti að hafa verið kunn- ugra um Hákarla-Bjarna en lion- um, þar sem hann elst upp i Njarð- vík tiltölulega stuttu eftir að síð- asti ættleggur Bjama fer þaðan, Hallur að nafni. Hallur, er lengst bjó í Niarðvík af afkomendum Hákarla-Bjarna, mun hafa verið langa-langafi Guðrúnar H. Finns- dóttur, skáldkonu. Er stór ætt- leggur af honum k'ominn, bæði i fjörðum hér eystra og á Fljóts- dalshéraði — og nú orðið um allt land, ekki sízt í Reykjavlk. Guðmundur Bjarnason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.